Mánudagur, 07 Janúar 2019 12:58

Fyrsta námskeiði ársins lokið

Síðast liðna helgi fór fram kóreógrafíu námskeið í hópfimleikum með Anders Frisk.

Námskeiðið sóttu 35 þjálfarar frá 12 félögum.

Farið var um víðan völl á námskeiðinu og voru þjálfararnir mjög ánægðir með hvernig til tóks. Við þökkum Anders kærlega fyrir að gefa sér tíma í að koma til okkar og halda þetta námskeið. 

Last modified on Mánudagur, 07 Janúar 2019 13:33