Mánudagur, 17 Desember 2018 11:02

Námskeiðin í janúar

Það er nóg um að vera í námskeiðahaldi í janúar. Við byrjum á Kóreógrafíunámskeiði með Anders Frisk 4.-6. janúar, 12.-13. janúar eru á dagskrá sérgreinanámskeið 1B og 2A. Helgina 19.-20. janúar er nýtt sérgreinanámskeið 2C, það námskeið er opið þar sem hægt er að taka einn (eða fleiri) hluta í endurmenntun/upprifjun.

Auglýsingar námskeiðanna fylgja hér með fyrir neðan.

Last modified on Mánudagur, 17 Desember 2018 11:15