Fimmtudagur, 13 September 2018 11:12

Námskeið helgarinnar

Helgina 15.-16. september fara fram tvö námskeið á vegum Fimleikasambandsins. Þjálfaranámskeið 1C og nýtt námskeið fyrir aðstoðarleiðbeinendur leikskólahópa. Góð skráning er á bæði námskeiðin og óskum við þjálfurunum góðs gengis um helgina.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrár námskeiðanna.

Last modified on Fimmtudagur, 13 September 2018 11:18