Fimmtudagur, 06 September 2018 13:07

Þjálfaranámskeið 1A - dagskrá

Dagana 8.-9. september fer fram þjálfaranámskeið 1A. Þá ætla 43 þjálfarar að hefja þjálfaramenntun sína. Skipta þarf hópnum í tvo hópa í verklegri kennslu og klárar seinni hópurinn námskeiðið 22.-23. september. Námkseiðið er grunnnámskeið og er fyrsta námskeiðið í fræðslukerfi Fimleikasambandsins. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna. 

Last modified on Fimmtudagur, 06 September 2018 13:13