Miðvikudagur, 22 Ágúst 2018 12:12

Námskeiðin í september

Í september byrja námskeiðin okkar að rúlla og hefst haustið á þjálfaranámskeiði 1A helgina 8.-9. september. Þjálfaranámskeið 1C er á dagskrá 15.-16. september og nýtt námskeið fyrir aðstoðarleiðbeinendur leikskólahópa verður haldið sunnudaginn 16. september. Það námskeið er ætlað krökkum á aldrinum 14 - 15 ára. 

Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar námskeiðanna.

Last modified on Miðvikudagur, 22 Ágúst 2018 12:25