Þriðjudagur, 09 Janúar 2018 09:34

Dagskrár 1B og 2A

Helgina 13.-14. janúar fara fram tvö námskeið á vegum Fimleikasambandsins, þjálfaranámskeið 1B og 2A. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár þessara námskeiða.