Mánudagur, 29 Maí 2017 15:33

EYOF - landslið FSÍ

Landslið fyrir Ólympíuhátið Evrópuæskunnar í áhaldafimleikum, sem fram fer í Györ í Ungverjalandi 22. - 30. júlí, hefur verið valið. Landslið kk: Breki Snorrason - BjörkLeó Björnsson - GerpluMartin Bjarni Guðmundsson - Gerplu Landslið kvk: Margrét Lea Kristinsdóttir - BjörkSonja Margrét Ólafsdóttir - GerpluTinna Sif Teitsdóttir - Gerplu Hátíðin er…
Mánudagur, 29 Maí 2017 13:24

Óskum eftir fólki í afmælisnefnd FSÍ

Fimleikasambandið er að verða 50 ára og í tilefni af því ætlum við að setja saman afmælisnefnd. Hefur þú áhuga á að leggja okkur lið og gera afmælið okkar eftirminnilegt? Ef svo er hafðu samband við Írisi Mist (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) fyrir 1. júlí næstkomandi. Hlökkum til að heyra frá þér!
Mánudagur, 15 Maí 2017 13:45

Við leitum að afreksstjóra

Afreksstjóri Fimleikasamband Íslands óskar eftir að ráða drífandi einstakling til starfa. Um er að ræða 100% starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að vinna á öflugum og skemmtilegum vinnustað í ögrandi og síbreytilegu umhverfi að frekari uppbyggingu fimleika á Íslandi. Helstu verkefni Umsjón með stefnumótun, markmiðasetning og aðgerðaáætlun í…
Nú um helgina fer fram fyrri hluti Subway Íslandsmótsins í hópfimleikum en mótið fer fram á Egilsstöðum í umsjón Fimleikadeildar Hattar. Í dag er keppt í 1. flokki kvenna, blandaðra liða og B liða kvenna og á morgun er keppt í 2. flokki A og B. Mótinu verður streymt beint…
Hér í viðhengi má sjá skipulagið fyrir SubwayÍslandsmótið sem að fram fer á Akureyri helgina 20. - 21. maí. Keppt er í 5. - 3. flokki stúlkna og blandaðra liða og flokkunum KK eldri og KK yngri drengja. Alls eru skráðir yfir 550 keppendur frá 14 félögum allsstaðara af á…
Miðvikudagur, 10 Maí 2017 17:30

Tilnefningar í fastanefndir FSÍ

Stjórn FSÍ óskar eftir tilnefndingum í þær tækni- og starfsnefndir sem starfa á vegum FSÍ Á fyrsta stjórnarfundi eftir Fimleikaþing skal kjósa í eftirtaldar fastanefndir sambandsins. Stjórn skal kjósa: a) fjögurra manna tækninefnd karla í áhaldafimleikum,b) fjögurra manna tækninefnd kvenna í áhaldafimleikum,c) fjögurra manna tækninefnd í hópfimleikum,d) fjögurra manna nefnd…
Tækninefnd kvenna 2016-2017 ásamt Þorbjörgu Gísladóttur, nýráðinn landsliðsþjálfara stúlkna, hafa valið eftirfarandi keppendur á Norðurlandamót unglinga 19.-22.maí 2017 Margrét Lea Kristinsdóttir - BjörkSonja Margrét Ólafsdóttir - GerplaThelma Rún Guðjónsdóttir - FylkirTinna Sif Teitsdóttir - GerplaVigdís Pálmadóttir - Björk Varamaður: Hanna María Sigurðardóttir - Keflavík Þjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson og Andrea…
Þriðjudagur, 09 Maí 2017 15:58

Landslið fyrir Norðurlandamót U-14

Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið fyrir Norðurlandamót U-14 í áhaldafimleikum karla sem fer fram í Osló 19.-22. maí Landsliðið skipa: Ágúst Ingi Davíðsson - GerplaDagur Kári Ólafsson - GerplaSverrir Hákonarson - GerplaTómas Bjarki Jónsson - Gerpla Þjálfari: Viktor Kristmannsson Dómarar: Anton Heiðar ÞórólfssonDaði Snær PálssonSigurður Hrafn Pétursson Við óskum keppendum,…
Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið fyrir Norðurlandamót unglinga í Osló 19. - 22. maí Landsliðið skipa: Breki Snorrason - BjörkHafþór Heiðar Birgisson - GerplaLeó Björnsson - GerplaMartin Bjarni Guðmundsson - GerplaJónas Ingi Þórisson - Ármann Varamaður: Atli Snær Valgeirsson - Ármann Þjálfari: Róbert Kristmannsson Dómarar: Anton Heiðar ÞórólfssonDaði Snær PálssonSigurður…
Fimmtudagur, 04 Maí 2017 10:47

Fimleikaþing 2017

Síðastliðinn laugardag fór fram þing Fimleikasambands Íslands sem að þessu sinni var haldið í Naustaskóla á Akureyri. Kjörbréf bárust frá 16 fimleikadeildum/félögum og voru 64 þingfulltrúar mættir á starfsamt þing, þar sem mörkuð voru skref framtíðar þegar afreksstefna sambandsins var samþykkt ásamt stefnumótandi tillögum sem lágu fyrir þinginu. Arnar Ólafsson…
Síða 10 af 52