Mánudagur, 08 Ágúst 2016 11:29

Irina braut blað í íslenskri fimleikasögu

Í gærkvöldi mætti Irina Sazanova til leiks á stóra sviðinu í Ríó. Eftir þrotlausar æfingar síðustu mánuðina var komið að stóra deginum og hún keppti á Ólympíuleikunum. Hún var þar með fyrsta íslenska fimleikakonan til að keppa á leikunum og skrifaði þar með nafn sitt í fimleikasögu Íslands. Fyrirfram var…
Sunnudagur, 07 Ágúst 2016 12:02

Irina keppir í dag á Ólympíuleikunum

Í dag hefst keppni á ólympíuleikunum í Ríó í áhaldafimleikum kvenna þar sem Irina keppir fyrir Íslands hönd. Í dag er keppt í undanúrslitum þar sem að keppendur keppast um að fá sæti í úrslitum í fjölþraut, liðakeppni og einstökum áhöldum. Keppni á leikunum hefst klukkan 12:45 á íslenskum tíma…
Föstudagur, 05 Ágúst 2016 15:25

Irina Sazonova keppir á Sunnudaginn í Ríó

Sunnudaginn 7. ágúst mun Irina Sazonova, fyrst íslenskra kvenna keppa í áhaldafimleikum á Ólympíuleikum. Irina hefur keppni kl 20:30 að íslenskum tíma. Bein útsending er frá keppninni á RÚV 2 eða stöð 199 hjá Símanum og stöð 996 hjá Vodafone. Mikil spenna er fyrir fimleika keppninni. Irina er í holli…
Miðvikudagur, 03 Ágúst 2016 11:56

Verður þú fræðslustjóri FSÍ?

Fræðslustjóri FSÍ Fimleikasamband Íslands leitar að drífandi og áhugasömum einstakling til að vinna með öflugu liði að framgöngu íslenskra fimleika. Fimleikasamband Íslands er þriðja stærsta sérsamband landsins. Hjá sambandinu vinna þrír starfsmenn í fullu starfi á skrifstofu auk fjölmargra þjálfara og sjálfboðaliða. Starfslýsing Starfsheiti : Fræðslustjóri. Yfirmaður : Framkvæmdastjóri. Vinnustaður…
Mánudagur, 18 Júlí 2016 20:18

Ísland á Eurogym

Eurogym 2016 er haldið í Ceske Budejovice í Tékkalandi og eru þátttakendur 3900 talsins og koma alls staðar að úr Evrópu. Eurogym er fimleikahátíð sem haldin er annað hvert ár á vegum UEG (evrópska fimleikasambandið) og er fyrir unglinga á aldrinum 12-18 ára. Ísland er að þessu sinni með 114…
Föstudagur, 08 Júlí 2016 11:57

Fastanefndir FSÍ veturinn 2016-2017

Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið eftirfarandi einstaklinga í fastanefndir á vegum sambandsins. Tækninefnd kvenna: Berglind Pétursdóttir – formaðurAndrea Dan ÁrnadóttirHildur KetilsdóttirHlín BjarnadóttirRagna Þyrí Ragnarsdóttir Tækninefnd karla: Sigurður Hrafn Pétursson - formaðurAnton ÞórólfssonAxel Ólafur ÞórhannessonDaði Snær PálssonVantar 4. mann Tækninefnd í hópfimleikum: Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir – formaðurÁgústa Dan ÁrnadóttirHenrik PilgaardKristinn GuðlaugssonRagnar Magnús…
Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í unglingaflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október Landsliðshópur stúlkna í stafrófsröð: 1. Alma Rún Baldursdóttir - Selfoss2. Aníta Sól Tyrfingsdóttir - Selfoss3. Anna Margrét Guðmundsdóttir - Selfoss4. Anna María Steingrímsdóttir - Stjarnan5. Ásta Kristinsdóttir - Fjölnir6. Birta Ósk…
Fimmtudagur, 19 Maí 2016 16:47

Tilnefningar í fastanefndir FSÍ

Stjórn FSÍ óskar eftir tilnefndingum í þær tækni- og starfsnefndir sem starfa á vegum FSÍ Á fyrsta stjórnarfundi eftir fimleikaþing skal kjósa í eftirtaldar fastanefndir sambandsins. Stjórn skal kjósa: a) fjögurra manna tækninefnd karla í áhaldafimleikum,b) fjögurra manna tækninefnd kvenna í áhaldafimleikum,c) fjögurra manna tækninefnd í hópfimleikum,d) fjögurra manna nefnd…
Fimmtudagur, 19 Maí 2016 15:29

Fimleikaþing 2015

Fimleikaþing sambandsins fór fram um liðna helgi í Laugardalshöllinni. Fyrir lágu 10 tillögur og 2 áskoranir, góð mæting var á þingið og áttu þingfulltrúar góða stund saman, málefnalegar og góðar umræður fóru fram í nefndum og lagður var grunnur að breyttu skipulagi FSÍ fyrir næsta starfsár. Þingforseti var Þórir Haraldsson…
Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla …
Síða 10 af 44