Miðvikudagur, 13 Desember 2017 13:23

Úrvalshópar landsliða í hópfimleikum fyrir EM 2018

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið úrvalshóp vegna Evrópumótsins í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar og alls eru 100 iðkendur í fyrsta úrvalshóp frá 8 mismunandi félögum. Við viljum benda á að enn er möguleiki á að vinna sér sæti í landsliði með góðri…
Föstudagur, 08 Desember 2017 15:06

Dómaranámskeið í hópfimleikum á Egilstöðum

Dagana 25. - 28. janúar 2018 verður haldið dómaranámskeið í hópfimleikum á Egilsstöðum. Kenndar verða nýjar reglur UEG, COP 2017-2021. Skráning fer fram í þjónustugátt FSÍ fyrir miðvikudaginn 17.janúar, skráning lokast 23:59 þann dag. Þeir dómarar sem vilja skrá sig utan félags senda skráningu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þar sem fram kemur…
Um helgina fór fram kosningaþing hjá Evrópska fimleikasambandinu (UEG). Í framboði fyrir Fimleikasamband Íslands (FSÍ) voru tveir fulltrúar, Sólveig Jónsdóttir Framkvæmdastjóri FSÍ sem fulltrúi í stjórn UEG og Hlíf Þorgeirsdóttir sem formaður nefndar um fimleika fyrir alla. Þær hafa báðar starfað í nefndum UEG síðastliðin ár. Fyrir þingið varð ljóst…
Föstudagur, 01 Desember 2017 14:43

Úrvalshópar í áhaldafimleikum kvenna

Guðmundur Brynjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna og Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari stúlkna, hafa valið iðkendur í úrvalshópa Fimleikasambandsins 2018. Í úrvalshópum eru alls 23 fimleikakonur, 13 í úrvalshóp kvenna og 10 í úrvalshóp stúlkna og koma þær frá 6 félögum. Úrvalshópur kvenna: Agnes Suto-Tuuha, Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla Dominiqua Alma Belányi, Ármann…
Þriðjudagur, 28 Nóvember 2017 11:04

Dómaranámskeið í hópfimleikum

Dagana 17. - 21. janúar 2018 verður haldið dómaranámskeið í hópfimleikum í Reykjavík. Kenndar verða nýjar reglur UEG, COP 2017 - 2021. Námskeiðinu verður skipt í tvo hópa, þá sem eru að endurnýja réttindi sín og þá sem eru að taka dómarapróf í fyrsta skipti. Skráning fer fram í þjónustugátt…
Ísland átti keppendur á tveimur stórum áhaldafimleikamótum um helgina. Annarsvegar keppti Thelma Aðalsteinsdóttir á heimsbikarmótinu í Cottbus í Þýskalandi en þetta var hennar fyrsta heimsbikarmót og frábær reynsla fyrir þessa ungu og efnilegu fimleikakonu. Hinsvegar kepptu þær Sonja Margrét Ólafsdóttir og Vigdís Pálmadóttir á alþjóðlegu unglingamóti í Belgíu, Top Gym.…
Seinni hluta Haustmóts í hópfimleikum og þar með síðasta móti ársins hjá Fimleikasambandinu lauk nú um helgina. Alls var keppt í 9 flokkum en vegna fjölda keppenda var mótinu skipt niður á tvær helgar. Fyrri hluti mótsins fór fram í Stjörnunni dagana 18. - 19. nóvember og seinni hlutinn á…
Mánudagur, 13 Nóvember 2017 10:04

Tvöfaldir Norðurlandameistarar úr Stjörnunni

Kvennalið Stjörnunnar varð um helgina Norðurlandameistari í hópfimleikum og varði um leið titilinn frá árinu 2015 en mótið er haldið annaðhvert ár. Í ár fór mótið fram í Lund í Svíþjóð og tóku alls 10 lið þátt í kvennakeppninni. Mótið var sýnt í beinni útsendingu á RÚV 2 en hægt…
Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram í Lund í Svíþjóð í dag. Mótið er sýnt í beinni á RÚV 2 og hefst fyrsti hluti kl. 09:15 með keppni blandaðra liða. Ísland er með 5 lið í mótinu, bæði Gerpla og Stjarnan eru með kvennalið og lið í blönduðum flokki í keppninni…
Fimmtudagur, 09 Nóvember 2017 19:54

Stærsta hópfimleikamót ársins í beinni á RÚV2!

Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram í Lund í Svíþjóð á laugardag. Ísland sendir fimm lið til keppni, en kvennalið Stjörnunnar á titil að verja frá síðasta móti. Gerpla á einnig lið í kvennakeppninni, Stjarnan og Gerpla í keppni blandaðra liða og Gerpla er svo einnig með karlalið. Mótið verður sýnt…
Síða 10 af 58