Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í unglingaflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október Landsliðshópur stúlkna í stafrófsröð: 1. Alma Rún Baldursdóttir - Selfoss2. Aníta Sól Tyrfingsdóttir - Selfoss3. Anna Margrét Guðmundsdóttir - Selfoss4. Anna María Steingrímsdóttir - Stjarnan5. Ásta Kristinsdóttir - Fjölnir6. Birta Ósk…
Fimmtudagur, 19 Maí 2016 16:47

Tilnefningar í fastanefndir FSÍ

Stjórn FSÍ óskar eftir tilnefndingum í þær tækni- og starfsnefndir sem starfa á vegum FSÍ Á fyrsta stjórnarfundi eftir fimleikaþing skal kjósa í eftirtaldar fastanefndir sambandsins. Stjórn skal kjósa: a) fjögurra manna tækninefnd karla í áhaldafimleikum,b) fjögurra manna tækninefnd kvenna í áhaldafimleikum,c) fjögurra manna tækninefnd í hópfimleikum,d) fjögurra manna nefnd…
Fimmtudagur, 19 Maí 2016 15:29

Fimleikaþing 2015

Fimleikaþing sambandsins fór fram um liðna helgi í Laugardalshöllinni. Fyrir lágu 10 tillögur og 2 áskoranir, góð mæting var á þingið og áttu þingfulltrúar góða stund saman, málefnalegar og góðar umræður fóru fram í nefndum og lagður var grunnur að breyttu skipulagi FSÍ fyrir næsta starfsár. Þingforseti var Þórir Haraldsson…
Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla …
Þriðjudagur, 17 Maí 2016 13:46

Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna

Landsliðsþjálfarar hefur valið landslið fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna sem fram fer í Bern í Sviss 29. maí - 3. júní. Landslið í stafrófsröð: Agnes Suto - GerplaDominiqua Alma Belányi - ÁrmannIrina Sazonova - ÁrmannSigríður Hrönn Bergþórsdóttir - BjörkTinna Óðinsdóttir - BjörkLandsliðsþjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, István Oláh og Sandra Dögg…
Fimmtudagur, 12 Maí 2016 20:26

Fimleikaþing 2016 - Gögn

Fimleikaþing 2016 hefst kl. 14:00 föstudaginn 13. maí í fundarsölum Laugardalshallar á 2. hæð í frjálsíþróttahöllinni Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig málefni fimleikahreyfingarinnar varða, þar gefst tækifæri til að koma framtíðarsýn sinni á framfæri og taka þátt í að marka stefnu sambandsins til framtíðar. Þingið í ár…
Fimmtudagur, 12 Maí 2016 16:41

Landslið fyrir Evrópumót unglinga kvk

Landsliðsþjálfari hefur valið landslið fyrir Evrópumót unglinga í áhaldafimleikum kvenna sem fram fer í Bern í Sviss 28. maí - 3. júní. Landslið í stafrófsröð: Fjóla Rún Þorsteinsdóttir - FylkirKatharína Sibylla Jóhannesdóttir - FylkirMargrét Lea Kristinsdóttir - BjörkSonja Margrét Ólafsdóttir - GerplaThelma Rún Guðjónsdóttir - FylkirLandsliðsþjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, István…
Fimmtudagur, 12 Maí 2016 15:57

Landslið fyrir Evrópumót unglinga kk

Landsliðsþjálfari hefur valið landslið fyrir Evrópumót unglinga í áhaldafimleikum karla sem fram fer í Bern í Sviss 21. - 27 maí Landslið í stafrófsröð: Aron Freyr Axelsson - ÁrmannAtli Þórður Jónsson - GerplaJónas Ingi Þórisson - ÁrmannMartin Bjarni Guðmundsson - GerplaStefán Ingvarsson - BjörkLandsliðsþjálfarar: Róbert Kristmannsson og Björn Magnús Tómasson…
Landsliðshópar í hópfimleikum verða gefnir út í næstu viku. F.h. landsliðsþjálfara, Skrifstofa FSÍ
Íslensku stelpurnar urðu Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum kvenna um helgina, í fyrsta sinn. Liðið vann sannfærandi sigur, með 3 stiga forrystu á Svíþjóð sem hafnaði í öðru sæti. Agnes Suto varð efst íslensku stúlknanna og náði þriðja sætinu í fjölþraut sem er frábær árangur hjá henni, en hún tók bolinn úr…
Síða 10 af 43