Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. Alls sóttu 11 keppendur frá sjö félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Iðkandi: Félag sem æft hefur verið með: Félag sem gengið er í:…
Um helgina fóru fram sérgreinanámskeið 1B og 2A á höfuðborgarsvæðinu. Á námskeiði 1B voru alls 42 skráðir úr 14 félögum. Námsefni sem tekið var fyrir voru fimleikasýningar, samskipti í fimleikasal, grunnþættir þjálfunar, líkamsbeiting og móttaka og kóreógrafía. Þau félög sem áttu fulltrúa á námskeiðinu voru eftirfarandi; ÍA, Björk, Ármann, Hólmavík,…
Þriðjudagur, 09 Janúar 2018 12:53

Afsláttur gegn framvísun leyfisbæklings FSÍ

Bílaleiga Akureyrar býður leyfishöfum Fimleikasambands Íslands 10% af vefverðum og tilboðum. Gegn framvísun leyfisbæklingsins fá félagsmenn einnig 10% aflátt af bílaleigubíl. Hægt er að bóka bílinn á www.holdur.is eða í síma 461-6000.
Þriðjudagur, 09 Janúar 2018 11:46

Nýtt námskeið leit dagsins ljós

Um helgina fór fram seinni hluti þjálfaranámskeiðs í sérgreinahluta 2B. Alls sóttu 34 þjálfarar námskeiðið frá 9 félögum og var kennt í ÍSÍ, Fjölni, Fylki og Björk. Við þökkum félögunum kærlega fyrir liðlegheitin og að fá aðgang að þeirra húsnæði. Kennarar námskeiðsins voru Axel Ólafur Þórhannesson, Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Þór…
Mánudagur, 08 Janúar 2018 13:43

Félagaskipti

Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Árlegt kjör Evrópska fimleikasambandsins (UEG) er nú í fullum gangi. Þar geta aðdáendur kosið uppáhalds fimleikafólkið sitt og árangur ársins 2017. Um er að ræða fimm flokka: Fimleikakarl ársins, fimleikakona ársins, lið ársins, rísandi stjarna ársins og framúrskarandi árangur ársins 2017. Tilnefningar komu frá tækninefnd Evrópska fimleikasambandsins, starfsmönnum og 50…
Fimleikasambandið þakkar stuðningsaðilum sínum fyrir þeirra framlag á liðnu ári. Án ykkar væri afreksstarf fimleikasambandsins ekki búið að blómstra líkt og það hefur gert undanfarið. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs í framtíðinni. Hér má sjá myndband af stærstu mótum ársins 2017 í fullorðinsflokki þar sem afreksfólkið okkar, sem þið styðjið,…
Föstudagur, 22 Desember 2017 11:20

Jólakveðja FSÍ 2017

Fimleikasamband Íslands óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir frábært fimleikaár ! Gleðileg Fimleika Jól 
Miðvikudagur, 20 Desember 2017 14:44

Fimleikafólk ársins 2017

Valgarð Reinhardsson er fimleikakarl ársins 2017. Hann varð Bikarmeistari með Gerplu og Íslandsmeistari í fjölþraut með þónokkrum yfirburðurðum. Hann náði besta árangri íslensku strákanna á erlendum vettvangi en hann lenti í 40. sæti á Evrópumótinu í Rúmeníu, 45. sæti á Heimsmeistaramótinu í Kanada og 8. sæti á Norður-Evrópumótinu en þar…
Þriðjudagur, 19 Desember 2017 16:15

Úrvalshópar í áhaldafimleikum karla

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla hefur valið iðkendur í úrvalshópa Fimleikasambandsins 2018. Í úrvalshópnum eru alls 17 fimleikamenn, 9 í úrvalshópi fullorðinna og 8 í úrvalshópi unglinga og koma þeir frá þremur félögum. Úrvalshópur karla Arnór Már Másson Arnþór Daði Jónasson Atli Þórður Jónsson Eyþór Örn Baldursson Frosti Hlynsson Guðjón Bjarki…
Síða 9 af 58