Sunnudagur, 01 Júlí 2018 08:44

Úrslit á áhöldum að hefjast á NM

Seinni dagur á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum er að hefjast núna kl. 09:05 á íslenskum tíma, en í dag en keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Keppt verður á sama tíma í unglinga- og fullorðinsflokki, kvenna og karla. Hægt er að horfa á mótið í beinni útsendingu hér. Hér má sjá…
Laugardagur, 30 Júní 2018 17:50

Úrslit á NM - Myndbönd af unglingum 

Norðurlandamót í áhaldafimleikum hófst í Danmörku í dag. Mótið fer fram í Farum Arena í Kaupmannahöfn og á Ísland alls fjögur lið á mótinu. Keppni í fullorðinsflokki var að ljúka og átti Ísland þar keppendur í kvenna- og karlaflokki. Bæði lið enduðu í fjórða sæti, kvennaliðið með 145,600 stig, 0,2…
Landslið Íslands í áhaldafimleikum keppa á Norðurlandamóti um helgina. Mótið fer fram í Farum Arena, í Kaupmannahöfn í Danmörku og sendir Ísland lið í fullorðins- og unglingaflokki, bæði kvenna og karla. Keppt verður í liðakeppni og fjölþraut á laugardegi og úrslit á einstökum áhöldum fara fram á sunnudag. Hér má…
Laugardagur, 23 Júní 2018 19:29

Dýrmæt reynsla í Baku

Þá er keppni lokið í forkeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna sem fram fara í Buenos Aires í Argentínu í október á þessu ári.Mótið fór fram í Baku í Azerbajan en heimamenn eru orðnir alvanir alþjóðlegu mótahaldi og aðstaðan til fimleikaiðkunar öll hin glæsilegasta. Evrópa á alls 17 sæti í kvennakeppninni í…
Á dögunum kom til okkar helsti fræðslusérfræðingur Alþjóða Fimleikasambandsins (FIG), Hardy Fink. Hardy er maðurinn á bak við fræðslukerfi FIG og hefur byggt kerfið markvisst upp síðustu áratugina. Hann hefur ferðast út um allan heim með fræðslu og ráðgjöf á vegum FIG og vorum við svo heppin að hann gat…
Þriðjudagur, 19 Júní 2018 05:19

Unglingalandslið á faraldsfæti

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum lagði í nótt af stað á úrtökumót fyrir Ólympíuleika ungmenna. Mótið fer fram í Baku í Azerbajan en með góðum árangri getur einn strákur og ein stelpa frá Íslandi tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Buenos Aires í október. Allar þjóðir Evrópu hafa…
Föstudagur, 08 Júní 2018 22:26

Fimleikaþing 2018 - Gögn

Fimleikaþing 2018 hefst kl. 10:00 laugardaginn 9. júní í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Þingið í ár verður pappírslaust og eru þingfulltrúar hvattir til að mæta með fartölvur/spjaldtölvur til þess að komast í gögn þingsins. Gögnin má finna í viðhengjum hér að neðan.
Föstudagur, 08 Júní 2018 11:40

Fimleikaþing á morgun, breytt staðsetning

Líkt og auglýst hefur verið, fer ársþing Fimleikasambandsins fram á morgun og hefst kl. 10:00. Áætlað var að hafa þingið í veislusal Laugardalshallar en breytt hefur verið um staðsetningu og mun þingið fara fram í sal E í Íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal. Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig…
Fimmtudagur, 07 Júní 2018 14:23

Kostuð meistaranámsstaða í HR á vegum FSÍ

Í næstu viku, nánar tiltekið mánudaginn 11 júní og miðvikudaginn 13. júní mun hinn heimsfrægi menntamaður Hardy Fink halda fyrirlestar fyrir áhugasama þjálfara. Auk þess sem fyrirlestrarnir hrinda af stað fyrsta parti af 3A sérgreinanámskeiði FSÍ sem áætlað er að sé á dagskrá í janúar 2019. Hardy Fink er yfirmaður…
Síða 9 af 63