Föstudagur, 30 September 2016 14:45

Vertu mEMm - símastyrktarlína

Nú höfum við opnað símastyrktarlínu fyrir þá sem sjá sér fært að styðja við fimleikafólkið okkar. 905-2011 = 1.500 kr. 905-2012 = 3.000 kr. 905-2013 = 5.000 kr. Látum orðið berast - Áfram við!!! Það er líka hægt að styrkja okkur í gegnum Vertu mEMm ! leikinn -> Vertu mEMm
Sunnudagur, 25 September 2016 17:27

Vertu mEMm

Nú í október fer fram Evrópumótið í hópfimleikum. Íslenska liðið er í fjáröflun sem felst í því að fyrirtæki styrki verkefnið, og skori um leið og tvö önnur fyrirtæki. Slóðina má finna hér: Vertu mEMm Áfram Ísland, áfram við
Föstudagur, 23 September 2016 15:52

Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor, Sloveníu 12. – 15. október. Á sunnudaginn verður haldið keyrslumót fyrir landsliðin okkar og áhorfendum gefst kostur á að sjá þau keyra sínar æfingar á lokametrum undirbúnings. Mótið verður haldið í Gerplu, hefst kl. 17:30 og lýkur kl. 18:30,…
Föstudagur, 16 September 2016 14:30

Mótaskrá 2016 - 2017

Hér má sjá mótaskrá FSÍ fyrir keppnisárið 2016 - 2017
Miðvikudagur, 07 September 2016 09:28

Samráðs- og kynningafundur FSÍ

Nú er vetrarstarfið að hefjast hjá okkur og útlit fyrir spennandi og kraftmikið tímabil framundan. Þá er ekki úr vegi að hittast öll saman og blása okkur kraft í brjóst og stilla strengi fyrir veturinn. Undanfarið hafa gengið í gegn miklar breytingar hjá sambandinu og ber þá helst að nefna…
Föstudagur, 26 Ágúst 2016 11:52

Stuðningsmannaferð á EM í TeamGym

Í fyrsta skipti í sögu Fimleikasambandsins ætlum við að setja upp skipulagða stuðningsmannaferð á Evrópumótið í Slóveníu!!! Við erum að vinna með Gaman Ferðum í verkefninu og höfum sett upp ferð fyrir þáttakendur, foreldra og aðstandendur. Allir munu ferðast í beinu leiguflugi með WOW air til Maribor og býðst foreldrum…
Nú þegar keppni er lokið í áhaldafimleikum á Ólympíuleikunum 2016 þá vill Fimleikasamband Íslands þakka sýndan áhuga á okkar fulltrúum á leikunum. Við erum einstaklega stolt af framlagi Irinu Sazanovu en stóð hún sig frábærlega. Þjálfarar hennar Vladimir Antonov og Berglind Pétursdóttir eiga hrós skilið fyrir að hafa haldið vel…
Þriðjudagur, 16 Ágúst 2016 15:19

Opið er fyrir félagaskipti

Opið er fyrir félagaskipti hjá Fimleikasambandinu og verður opið til og með 15. september 2016. Hér má finna reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Landsliðsþjálfarar U-18 ára liðanna hafa valið sín landslið fyrir Evrópumótið í Maribor, Slóveníu 10. - 16. október Stúlknalandsliðið í stafrófsröð: 1. Aníta Sól Tyrfingsdóttir, Selfoss2. Anna María Steingrímsdóttir, Stjarnan3. Ásta Kristinsdóttir, Fjölnir4. Birta Ósk Þórðardóttir, Gerpla5. Eyrún Inga Sigurðardóttir, Gerpla6. Gyða Einarsdóttir, Gerpla7. Hekla Mist Valgeirsdóttir, Stjarnan8. Júlíana Hjaltadóttir, Selfoss9.…
Landsliðsþjálfarar kvenna- og blandaðs liðs hafa valið landsliðin fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í Sloveníu 10. - 16. október. Kvennalandslið í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir, Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir, Gerpla 4. Eva Grímsdóttir, Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir, Gerpla 6.…
Síða 9 af 44