Mánudagur, 14 Ágúst 2017 15:49

Félagaskipti

Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Fimmtudagur, 10 Ágúst 2017 13:47

Þakkar fimleikunum góðan árangur í crossfit

Heimsleikarnir í crossfit fóru fram um í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum um síðastliðna helgi. Meðal þátttakenda voru fyrrum fimleikastúlkurnar Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davísdóttir og Harpa Dögg Steindórsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja tóku þátt í einstaklingskeppninni þar sem Anníe endaði í þriðja sæti og Katrín í því…
Fimmtudagur, 03 Ágúst 2017 09:53

Vel heppnað World gym for life challenge

Síðast liðna helgi fór fram World Gym For Life Challenge í Noregi þar sem saman voru komnir rúmlega 2000 þátttakendur í 106 sýningarhópum. Þetta er í þriðja skiptið sem sem keppnin er haldin en öll atriðin fá umsögn frá dómurum. Okkar kona, Hlíf Þorgeirsdóttir, var dómari að þessu sinni og…
Landstevne DGI er gríðarlega stór íþróttahátíð í Danmörku í anda Landsmóts UMFÍ. Hátíðin hefur verið haldin á fjögurra ára fresti, frá þar síðustu aldarmótum og hefur því gríðarlega langa sögu. Mótið er fjölbreytt og tekur sífelldum breytingum og fullt af nýjum greinum hafa fengið að stíga þar sín fyrstu skref.…
Þriðjudagur, 27 Júní 2017 15:22

Fastanefndir FSÍ veturinn 2017-2018

Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið eftirfarandi einstaklinga í fastanefndir á vegum sambandsins. Tækninefnd kvenna: Berglind Pétursdóttir - formaður Auður Ólafsdóttir Hlín Bjarnadóttir Ragna Þyrí Ragnarsdóttir Sandra Árnadóttir Tækninefnd karla: Anton Heiðar Þórólfsson - formaður Axel Ólafur Þórhannesson Daði Snær Pálsson Sigurður Hrafn Pétursson Zoltán Denemyi Tækninefnd í hópfimleikum: Berþóra Kristín Ingvarsdóttir…
Mánudagur, 26 Júní 2017 14:30

Voruð þið líka á hvolfi á laugardaginn?

Takk fyrir að taka þátt í alþjóðlega handstöðudeginum með okkur síðastliðinn laugardag. Fjölbreyttar og skemmtilegar handstöðumyndir voru merktar undir hastaginu #HandstandDay. Gríðarlegur fjöldi tók þátt og var gaman að sjá unga sem aldna láta ljós sitt skýna. Yngsti þáttakandi að þessu sinni var ófædd dóttir fimleikaparsins Ingibjargar Antonsdóttur og Þórarinns…
Á morgun, laugardaginn 24. júní fer fram Alþjóðlegi handstöðudagurinn. Ekkert fimleikafólk lætur þennan dag framhjá sér fara! Handstaða er undirstaða í mörgum fimleikaæfingum og er framkvæmd af fimleikafólki á öllu getustigi. Sýndu okkur þína hæfileika og leiktu þér að mismunandi útfærslum af þessari einföldu en um leið krefjandi fimleikaæfingu. Taktu…
Fimleikaparið Agnes Suto og Tomi Tuuha giftu sig í á eyjunni Sint Maarten 1. júní síðastliðinn. Brúðkaupið var haldið á ströndinni og voru fjölsyldur þeirra beggja viðstaddar athöfnina. Þrátt fyrir að byrjað hafi að rigna að morgni til og erfitt hafi verið að komast í brúðarkjólinn lét Agnes stressið sem…
Samningur á milli Fljótsdalshéraðs og Íþróttafélagsins Hattar um uppbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum var undirritaður 17. Júní 2017, kl. 12.00 í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. Samningurinn sem undirritaður var gerir ráð fyrir að byggð verði aðstaða fyrir fimleikaiðkun norðan megin við núverandi íþróttahús á Egilsstöðum. Jafnframt er gert ráð fyrir að þar…
Kristín Harpa Hálfdánardóttir hefur verið ráðinn afreksstjóri FSÍ. Kristín er með Bs. próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og starfar sem framkvæmdastjóri hjá Fimleikafélaginu Björk. Hún hefja störf að fullu í haust en byrjar strax að sinna brýnustu verkefnum á skrifstofu FSÍ. Kristín þekkir allar hliðar íþróttanna, fyrst sem iðkandi…
Síða 9 af 52