Mánudagur, 10 Október 2016 11:27

RÚV - dagskrá EM í hópfimleikum

Mánudagur, 10 Október 2016 00:26

Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið fyrir Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi 22. - 23. október. Karlalandsliðið í stafrófsröð: Guðjón Bjarki Hildarson - GerpluMatin Bjarni Guðmundsson - GerpluValgarð Reinhardsson - Gerplu Dómari: Björn Magnús Tómasson Fararstjóri: Hildur Ketilsdóttir Við óskum keppendum, félögum og forráðamönnum innilega…
Mánudagur, 10 Október 2016 00:13

Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið landslið fyrir Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi 22. - 23. október. Kvennalandsliðið í stafrófsröð: Agnes Suto - GerpluAndrea Ingibjörg Orradóttir - BjörkKatharína Sybila Jóhannsdóttir - FylkiMargrét Lea Kristinsdóttir - BjörkSigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Björk Varamenn: Thelma Aðalsteinsdóttir - GerpluThelma Rún…
Þriðjudagur, 04 Október 2016 08:56

Golden Age 2016

Fimleikahátíðin Golden Age fer nú fram í Slóveníu, hátíðin er fyrir fimleikafólk 50 ára og eldri í Evrópu. Frá Íslandi eru komnir þrír hópar, Feban, Glóð og Sóley's boys, auk nokkra einstaklinga, samtals 93 manns. Hátíðin fer vel af stað, en opnunarhátíðin fór fram á sunnudagskvöldið. Á mánudaginn byrjaði svo…
Föstudagur, 30 September 2016 14:45

Vertu mEMm - símastyrktarlína

Nú höfum við opnað símastyrktarlínu fyrir þá sem sjá sér fært að styðja við fimleikafólkið okkar. 905-2011 = 1.500 kr. 905-2012 = 3.000 kr. 905-2013 = 5.000 kr. Látum orðið berast - Áfram við!!! Það er líka hægt að styrkja okkur í gegnum Vertu mEMm ! leikinn -> Vertu mEMm
Sunnudagur, 25 September 2016 17:27

Vertu mEMm

Nú í október fer fram Evrópumótið í hópfimleikum. Íslenska liðið er í fjáröflun sem felst í því að fyrirtæki styrki verkefnið, og skori um leið og tvö önnur fyrirtæki. Slóðina má finna hér: Vertu mEMm Áfram Ísland, áfram við
Föstudagur, 23 September 2016 15:52

Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor, Sloveníu 12. – 15. október. Á sunnudaginn verður haldið keyrslumót fyrir landsliðin okkar og áhorfendum gefst kostur á að sjá þau keyra sínar æfingar á lokametrum undirbúnings. Mótið verður haldið í Gerplu, hefst kl. 17:30 og lýkur kl. 18:30,…
Föstudagur, 16 September 2016 14:30

Mótaskrá 2016 - 2017

Hér má sjá mótaskrá FSÍ fyrir keppnisárið 2016 - 2017
Miðvikudagur, 07 September 2016 09:28

Samráðs- og kynningafundur FSÍ

Nú er vetrarstarfið að hefjast hjá okkur og útlit fyrir spennandi og kraftmikið tímabil framundan. Þá er ekki úr vegi að hittast öll saman og blása okkur kraft í brjóst og stilla strengi fyrir veturinn. Undanfarið hafa gengið í gegn miklar breytingar hjá sambandinu og ber þá helst að nefna…
Föstudagur, 26 Ágúst 2016 11:52

Stuðningsmannaferð á EM í TeamGym

Í fyrsta skipti í sögu Fimleikasambandsins ætlum við að setja upp skipulagða stuðningsmannaferð á Evrópumótið í Slóveníu!!! Við erum að vinna með Gaman Ferðum í verkefninu og höfum sett upp ferð fyrir þáttakendur, foreldra og aðstandendur. Allir munu ferðast í beinu leiguflugi með WOW air til Maribor og býðst foreldrum…
Síða 8 af 43