Föstudagur, 01 Júní 2012 10:36

Junior karlalandslið lokið keppni á EM

Miðvikudaginn 23.maí fór fram undankeppni fyrir Junior á Evrópumeistaramót karla í áhaldafimleikum þar sem Íslenska landsliðið er meðal þátttakenda. Mikil og góð þátttaka er á mótinu enda eru margir af bestu keppendum Evrópu að undibúa sig fyrir Olympíuleikana sem haldnir verða í London í sumar. Um 310 keppendur frá 39…
Evrópumeistaramót karla í áhaldafimleikum fer fram 21-27. maí næstkomandi í Montpellier, Frakklandi. Mótið verður mjög sterkt í ár í ljósi þess að Olympíuleikarnar fara fram í sumar og margir keppendur að undirbúa sig fyrir þá. Á Evrópumeistaramótið mæta 36 þjóðir með yfir 300 keppendum sem keppa ýmist í Senior eða…
Föstudagur, 01 Júní 2012 10:10

Senior landslið Íslands í 24.sæti á EM

Fimmtudaginn 10.maí fór fram seinni undanúrslitadagurinn á Evrópumeistaramótinu í áhaldafimleikum þar sem Íslenska kvennalandsliðið er meðal þátttakenda. Mjög hörð keppni var og ljóst að róðurinn yrði erfiður fyrir íslensku keppendurnar í ljósi þess að Evrópumeistarmótið er með sterkustu mótunum í fimleikum og mjög margir keppendur að undirbúa sig fyrir Olympíuleikana…
Fimmtudagur, 31 Maí 2012 14:49

Junior landslið Íslands í 17.sæti

Miðvikudaginn 9.maí fór fram undankeppni fyrir Junior á Evrópumeistaramót kvenna í áhaldafimleikum þar sem Íslenska landsliðið er meðal þátttakenda. Yfir 250 keppendur frá 36 löndum taka þátt og þarf af um 110 sem taka þátt í Junior hlutanum. Íslensku keppendurnir stóðu sig með sóma og var að sögn fararstjórans, Þorbjörgu…
Evrópumeistaramót kvenna í áhaldafimleikum fer fram 9-13. maí næstkomandi í Brussel, Belgíu. Um 36 þjóðir senda keppendur til leiks og má vænta að mótið í ár verði mjög sterkt en gert er ráð fyrir yfir 250 keppendum, keppt er bæði í Senior og Junior flokki. Landsliðshópurinn fer erlendis á laugardaginn…
Fimmtudagur, 31 Maí 2012 11:26

6 keppendur á NM U14 drengja

Norðurlandameistaramót drengja U14 ára fór fram 20-21.apríl í Greve, Danmörk. Ísland sendi sex vaska pilta til leiks en það voru Aron Freyr Axelsson, Bjarni Geir Halldórsson, Daníel Orri Ómarsson, Egill Gunnar Kristjánsson, Stefán Ingvarsson og Tristan Alex Kamban Jónsson. Liðakeppni í fjölþraut fór fram á föstudeginum og stóðu piltarnir sig…
Miðvikudagur, 25 Apríl 2012 15:41

Brons á Norðurlandamóti unglinga í Hópfimleikum

Laugardaginn 21. apríl fór fram Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum í Halmstad í Svíþjóð. Þrjú íslensk lið tóku þátt, frá Gerplu og Stjörnunni, tvö kvennalið og eitt blandað lið. Mótið hófst á keppni í flokki blandaðra liða þar sem sex lið tóku þátt. Blandaða liðið frá Gerplu stóð sem mjög vel…
Miðvikudagur, 25 Apríl 2012 14:22

Góður árangur á NM í Áhaldafimleikum - 3 brons

Helgina 21-22.apríl fór fram Norðurlandameistaramótið í áhaldafimleikum í Greve, Danmörku. Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór á mótið og var það skipað eftirtöldu landsliðsfólki; Kvennaliðið; Embla Jóhannesdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Karlaliðið; Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Pálmi Rafn Steindórsson, Róbert Kristmannsson, Sigurður…
Síða 63 af 63