Nú á dögunum var gengið frá ráðningu Sólveigar Jónsdóttur í starf Sviðsstjóra landsliðsmála, en Sólveig er öllum hnútum kunn í fimleikahreyfingunni eftir margra ára starf í ýmsum hlutverkum. Sólveig mun yfirumsjón með því starfi sem snýr að úrvalshópum og landsliðum, þ.m.t. að ráða landsliðsþjálfara, skipuleggja samæfingar, leggja drög að starfsáætlun…
Stjórn fimleikasambands Íslands hefur valið Írisi Mist Magnúsdóttur úr Gerplu sem fimleikakonu ársins 2012 og Róbert Kristmannsson úr Gerplu sem fimleikamann ársins 2012 Íris Mist hefur verið um árabil verið lykilmanneskja íslenskra fimleika og framistaða hennar í landsliði Íslands í hópfimleikum verið til mikillar fyrirmyndar. Íris Mist var einn af…
Föstudagur, 30 Nóvember 2012 14:49

Fundur með alþingismönnum

Í vikunni var óformlegur fundur í Gerplu með nokkrum alþingismönnum sem kynntu sér starfsemi fimleikasambandsins og hefðbundins fimleikafélags. Til fundarins var boðað með stuttum fyrirvara, í kjölfari umræðu sem átti sér stað í síðustu viku þegar ÍSÍ bauð forráðamönnum stjórnmálaflokka til fundar með forráðamönnum sérsambanda innan ÍSÍ. Þorgerður L. Diðriksdóttir,…
Mánudagur, 26 Nóvember 2012 13:21

Tinna 0,15 frá úrslitum á jafnvægisslá

Eins og fram kom hjá okkur í síðustu viku, þá voru nokkrar landsliðskonur í keppnisferð erlendis. Þrjár þeirra, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir og Tinna Óðinsdóttir tóku þátt í Heimsbikarmóti í Ostrava Tékklandi. Undankeppnin fór fram á föstudaginn en þar er helst að telja, að Tinna varð í 11.sæti…
Miðvikudagur, 21 Nóvember 2012 14:40

Landsliðskonur á farandsfæti

Nokkrar landsliðskonur okkar í áhaldafimleikum verða á faraldsfæti nú um helgina þegar þær fara til keppni á tvö erlend mót, í Tékklandi og í Belgíu. Þrjár landsliðskonur fara til keppni á World Cup í Ostrava Tékklandi, 22-24.nóvember, þær Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Í Ostrava er…
Föstudagur, 09 Nóvember 2012 17:48

Sviðsstjóri Landsliðsmála

Fimleikasambandið leitar að öflugum starfsmanni í hlutastarf Starfsemi fimleikasambandsins (FSÍ) hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár og þarf sambandið því á öflugum einstaklingi að halda til að sinna landsliðsmálum, einstaklingi sem er drífandi, getur starfað sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi. Sviðsstjóri landsliðsmála starfar í umboði stjórnar í nánu samstarfi við…
Fimmtudagur, 01 Nóvember 2012 11:05

Haustmóti Áhalda II verður 17-18.nóvember

Nú er búið að ákveða að haustmót áhalda II verði helgina 17-18.nóvember á Akureyri. Uppfærð dagskrá verður send til allra félaga fyrir lok vikunnar, eftir að frestur félaga til afskráningar lýkur fimmtudaginn 8.nóvember. Einnig mun uppfærð dagskrá koma inn í Tilkynningar.
Sunnudagur, 21 Október 2012 17:20

Silfur á Norður Evrópumeistaramótinu

Landslið Íslands í áhaldafimleikum keppti nú um helgina á Norður Evrópumeistaramótinu sem fór fram í Glasgow, Skotlandi. Í gær, laugardag 20.október, fór fram fjölþraut og sveitakeppni þar sem kvennalandsliðið lenti í 5.sæti með 144,450 stig en Wales stóð uppi sem sigurvegari með 157,500 stig, Svíþjóð og Skotland komu þar á…
Laugardagur, 20 Október 2012 14:39

Tveir Evrópumeistaratitlar í Hópfimleikum

Í dag fór fram úrslit á Evrópumeistaramótinu í Hópfimleikum, þar sem Ísland átti 4 landslið í úrslitum. Fyrr í morgun kepptu blönduð lið unglinga og fullorðinna sem lentu í 4.sæti sitt í hvorum flokki. En í hádeginu var komið að keppni í kvennaflokkum þar sem fyrst var keppt í unglingaflokki.…
Miðvikudagur, 17 Október 2012 10:30

Landsliðið í áhaldafimleikum fer á NEM

Landslið okkar í áhaldafimleikum er á leiðinni á Norður Evrópumeistaramótið í áhaldafimleikum sem haldið er í Glasgow, Skotlandi, dagana 19-21.október. Við eigum von á hörkukeppni en alls mæta 10 þjóðir til leiks, bæði í kvennaflokki og karlaflokki. Landsliðshópurinn heldur af stað á morgun fimmtudag, en mótið sjálft hefst á laugardaginn…
Síða 63 af 65