Miðvikudagur, 14 Desember 2016 12:00

Alþjóðlegir dómarar í eldlínunni

Við á Íslandi getum verið stolt af því að eiga góða dómara í fimleikahreyfingunni. Nú nýverið var Björn Magnús Tómasson í Bratislava á alþjóðlegu dómaranámskeiði í áhaldafimleikum karla. Björn stóð sig með stakri prýði og var með í kringum 95% árangur í öllum prófþáttum. Björn heldur sig í catagoriu 2…
Fimmtudagur, 01 Desember 2016 16:06

Nýir starfsmenn hjá FSÍ

Fimleikasambandið hefur ráðið fræðslustjóra til starfa, þær Helga Svana Ólafsdóttir og Íris Mist Magnúsdóttir gegna starfinu og hafa báðar hafið störf á skrifstofu sambandsins. Fimleikasambandið er heppið að búa að einu albesta menntakerfi íslensks sérsambands, það á stóran þátt í því að fleyta okkur á þann stall sem við erum…
Þriðjudagur, 22 Nóvember 2016 12:57

Góður árangur á dómaranámskeiði KK

Dómaranámskeið fyrir nýja E-dómara karla fór fram um síðast liðna helgi. 23 nýjir dómarar bættust við í flotann og fögnum við því. Bestum árangri náðu Frosti Hlynsson og Eyþór Örn Baldursson, báðir úr Gerplu. Við óskum öllum nýjum dómurum til hamingju með prófið og vonum að þeim vegni vel í…
Föstudagur, 18 Nóvember 2016 11:29

Haustmót 2 - skipulag

Haustmót 2 í hópfimleikum fer fram á Akranesi nú á laugardaginn 19. nóvember. Alls eru 29 lið skráð til leiks og því keppa um 400 manns á mótinu. Keppt verður í 2. flokki, 1. flokki, 1. flokki B og meistaraflokki B. Facebook viðburð mótsins má finna hér og úrslitasíðu FSÍ…
Mánudagur, 07 Nóvember 2016 15:49

Haustmót 1 í hópfimleikum Skipulag

Dagana 12. - 13. nóvember fer fram Haustmót 1 í hópfimleikum. Mótið er að þessu sinni haldið í Ásgarði, í umsjón Fimleikadeildar Stjörnunnar. Nú í ár er Haustmót í hópfimleikum í tvennu lagi og verða keppnisflokkar á Haustmóti 1 4. og 3. flokkur í flokki kvenna- og blandaðra liða og…
5. - 6. nóvember fer fram Haustmót 2 í 3., 2., 1. þrepi og frjálsum æfingum. Mótið er haldið af fimleikadeild Fjölnis í Egilshöll í nýjum og glæsilegum sal félagsins. Að þessu sinni eru um 175 keppendur skráðir til leiks úr 9 félögum. Búast má við spennandi keppni í öllum…
Föstudagur, 28 Október 2016 15:48

Haustmót í 4. og 5. þrepi á Akureyri

Nú um helgina eða dagana 29. - 30. október fer fram Haustmót í 4. og 5. þrepi í umsjón Fimleikafélags Akureyrar. Alls eru skráðir um 300 keppendur frá 9 félögum. Í viðhengjum má finna skipulag og hópalista mótsins
Miðvikudagur, 26 Október 2016 21:59

Heimsbikarmót - Landslið

Landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið landslið fyrir Heimsbikarmót í áhaldafimleikum sem fram fer í Cuttbus, þýskalandi 17.-20. nóvember. Landsliðið í stafrófsröð: Agnes Suto – GerpuIrina Sazonova – ÁrmanniSigríður Hrönn Bergþórsdóttir – BjörkTinna Óðinsdóttir – Björk Þjálfari: Guðmundur Þór BrynjólfssonDómari: Sandra Dögg Árnadóttir Við óskum keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju.…
Miðvikudagur, 26 Október 2016 09:28

Fréttir af Fræðslunefnd

Það er alltaf nóg að gera hjá Fræðslunefndinni og þetta haustið hefur engin undantekning verið þar á. Þjálfaranámskeið 1A var haldið í Reykjavík og þurfti að tvískipta þeim hópi sem sótti námskeiðið, svo mikil var þátttakan. Bæði í Reykjavík og Akureyri var kennt þjálfaranámskeið 1C sem voru mjög vel sótt.…
Mánudagur, 24 Október 2016 15:38

Norður Evrópumót í áhaldafimleikum

Um helgina fór fram Norður Evrópumótið í Þrándheimi í Noregi. Íslenska kvennalandsliðið lenti í 6. sæti í liðakeppninni og náði Agnes Suto einnig þeim flotta árangri að vera í 6. sæti í fjölþraut. Þrjár íslenskar fimleikakonur unnu sér sæti í úrslitum á sunndaginn, Sigríður Hrönn á stökki, Agnes Suto á…
Síða 6 af 43