Þriðjudagur, 08 Apríl 2014 11:10

Fimleikasýning í Borgarleikhúsinu

Kristall og Under Armor kynna fimleikasýningu í Borgarleikhúsinu föstudaginn 11. apríl í tilefni þess að miðasala á Evrópumótið í hópfimleikum hefst sama dag kl. 13 á Miði.is. Landsliðið í hópfimleikum sýnir listir sínar, frægir taka þátt í fimleikaáskorun og Jón Jónsson tekur lagið auk þess mun Kristall og Under Armor…
Mánudagur, 07 Apríl 2014 20:07

Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum

Laugardaginn 12. apríl kl 10:00 hefst Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum, húsið opnar kl.9:30. Mótið verður haldið í fimleikasal fimleikadeildar Stjörnunnar að Ásgarði. Um 300 þátttakendur frá Norðurlöndunum mæta til leiks og verður spennandi að fylgjast með ungu fimleikafólki keppa við bestu aðstæður. Ísland teflir fram fjórum liðum sem unnu sér…
Föstudagur, 04 Apríl 2014 22:52

4 keppendur á Berlínar CUP

Laugardaginn 5. apríl keppa 4 drengir fyrir Íslands hönd á alþjóðlegu móti sem heitir BerlínarCup. Mótið hefur gott orð á sér og er nú í ár haldið í 19 sinn, þátttökuþjóðir eru 22 en 32 lið eru skráð til keppi. Á mótinu er einungis keppt í liðakeppni og verður einn…
Föstudagur, 04 Apríl 2014 21:45

Íslandsmótið í þrepum

Fimleikasamband Íslands í samvinnu við Fimleikafélag Akureyrar standa fyrir Íslandsmóti í þrepum laugardaginn 5 apríl 2014 á Akureyrir. Mótið átti fara fram helgina 22-23 mars sl. en vegna veðurs og ófærðar varð að fresta mótinu og færa það fram um tvær vikur. Þáttakendur sem unnið hafa sér inn keppnisrétt til…
Miðvikudagur, 02 Apríl 2014 13:11

Landslið fyrir Evrópumót - áhaldafimleikar

Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Mótið fer fram í Búlgaríu, kvenna og stúlknahlutinn fer fram 12.-18. maí og karla og drengjahlutinn 19.-25. maí. Ísland tekur þátt í öllum hlutunum fjórum og er því að fara með 17 keppendur á mótið. Kvennalið Keppendur í stafrófsröð:Agnes…
Miðvikudagur, 02 Apríl 2014 11:38

Landslið fyrir Norðurlandamót áhaldafimleikar

Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa fyrir Norðurlandamót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Mótið fer fram í Svíþjóð um páskana og keppt verður í unglingaflokki og fullorðinsflokki og er Ísland því að fara með 20 keppendur á mótið. Kvennalið Keppendur í stafrófsröð:Agnes Suto - GerplaHildur Ólafsdóttir - FylkirNorma Dögg Róbertsdóttir - GerplaThelma…
Þriðjudagur, 01 Apríl 2014 19:02

Skipulag fyrir Íslandsmót í þrepum

Íslandsmót í þrepum fer fram nú um helgina á Akureyri. Allir hlutar mótsins fara fram laugardaginn 5. apríl. Meðfylgjandi er skipulag mótsins.
Þriðjudagur, 01 Apríl 2014 13:03

Úrslit frá Íslandsmótinu í Áhaldafimleikum

Meðfylgjandi eru úrslit frá Íslandsmótinu sem fram fór í Laugabóli um helgina í umsjón Fimleikadeildar Ármanns.
Föstudagur, 28 Mars 2014 21:13

Íslandsmót í Áhaldafimleikum

Hér má sjá auglýsingu fyrir Íslandsmót í áhaldafimleikum sem fer fram í laugarbóli, húsnæði Ármanns um helgina. Við hvetjum alla fimleikaunnendur til að mæta og horfa á okkar besta fólk berjast um titlana. Keppni hefst kl 13:30 á morgun og 13:00 á Sunnudaginn. 
Miðvikudagur, 26 Mars 2014 14:53

Stefnan sett á Tokyo 2020

Stjórn Fimleikasambands Íslands samþykkti í gær að ráðist verði í verkefnið Tokyo 2020 sem miðar að því að ná keppanda eða keppendum á Ólympíuleikana 2020 í Tokyo í áhaldafimleikum kvenna.Verkefnið er tvíþætt. Annars vegar felur það í sér aukna samvinnu FSÍ og aðildarfélaganna með úrvalshópa í áhaldafimleikum kvenna sem vonandi…
Síða 43 af 54