Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót 3 eða í 3.,2. og 1. þrepi. Mótið fer fram á Akureyri og eru um 160 keppendur skráðir til leiks.
Föstudagur, 27 Janúar 2017 14:26

Þrepamót í 5. þrepi KVK

Nú um helgina fer fram Þrepamót í 5. þrepi KVK. Mótið fer fram í Björk í Hafnarfirði. Á mótinu er skráðir um 160 keppendur sem koma frá 9 félögum. Keppt er í fjórum aldursflokkum eða 9 ára, 10 ára 11 ára og 12 ára og eldri. Hægt er að nálgast…
Fimleikasamband Íslands auglýsir eftir 3 landsliðsþjálfurum í áhaldafimleikum karla og kvenna. a) Landsliðsþjálfari A - landsliðs kvenna b) Landsliðsþjálfari A - landsliðs og U - 18 ára landsliðs karla c) Landsliðsþjálfari U - 16 ára landsliðs kvenna Auglýsingar eru hér fyrir neðan í viðhengjum. Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd berist…
Föstudagur, 06 Janúar 2017 16:07

Afrekssjóður ÍSÍ - hugleiðingar FSÍ

Eftir fréttir gærdagsins varðandi úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ hefur Fimleikasambandið fundið fyrir miklum meðbyr í umræðu um sjóðinn og úthlutun hans. Þau sambönd sem eyða mest í umgjörð, borga þjálfurunum sínum góð laun, borga út dagpeninga og bónusa, eru þau sambönd fá mest úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ. Hin sitja föst. Þegar…
Föstudagur, 06 Janúar 2017 15:40

Uppskeruhátíð 2016

Í gær fór fram uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands og TM. Hátíðin var öll sú glæsilegasta, en hún fór fram í salnum Flóa í Hörpu. Góð mæting var á hátíðina og var gleðin allsráðandi Árið 2016 var eitt það besta í okkar sögu og því mörgu að fagna. Auk þess að verðlauna…
Fimmtudagur, 05 Janúar 2017 10:47

Félagaskipti vorönn 2017

Minnum á félagaskiptaglugginn er opinn 1. janúar - 15. janúar 2017 Hér má sjá reglugerð um félagaskipti FSÍ HÉR má sjá eyðublað sem skila þarf inn til skrifstofu FSÍ
Miðvikudagur, 04 Janúar 2017 16:31

Uppskeruhátíð FSÍ

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands verður haldin á morgun. Þar munu formenn félaganna, sjálfboðaliðar og afreksfólkið okkar gleðjast saman yfir stórkostlegu fimleikaári 2016. Tryggingamiðstöðin er einn af aðal styrktaraðilum sambandsins og gerir okkur kleift að eiga þessa stund saman og fyrir það erum við ákaflega þakklát. 
Fimmtudagur, 22 Desember 2016 15:22

Jólakveðja FSÍ 2016

Fimleikasamband Íslands óskar fimleikafólki nær og fjær gleðilegra jóla. Lokað verður á skrifstofu okkar 23. og 30. desember. Aðra daga verða opnunartímar óbreyttir. Jólakveðja, Starfsfólk skrifstofu
Föstudagur, 16 Desember 2016 13:16

Fimleikafólk ársins 2016

Fimleikakona ársins - Irina Sazonova Irina Sazonova 25 ára fimleikakona úr Ármanni er ein fremsta fimleikakona þjóðarinnar. Hún náði sögulegum árangri í fimleikum árið 2016 og vann mörg afrek í keppni áhaldafimleika. Irina var mjög sigursæl hérlendis, varð íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleika kvenna og í æfingum á slá og…
Fimmtudagur, 15 Desember 2016 10:29

Til hamingju ÍA og Grótta!

Við viljum óska Fimleikadeild ÍA til hamingju vegna samþykktar á fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar um byggingu nýs fimleikahúss á Akranesi. Einnig viljum við óska Fimleikadeild Gróttu til hamingju með ný undirritaðan samning við Seltjarnarnes og Reykjavíkurborg um stækkun fimleikahúss Gróttu. Auk þess undirrituðu formenn Gróttu og KR viljayfirlýsingu um aukið samstarf milli…
Síða 5 af 43