Föstudagur, 09 Mars 2018 17:13

Mótahelgin mikla 10 - 11. mars 2018

Nú um helgina verður mikið um að vera í mótahaldi hjá Fimleikasambandinu en alls fara fram 3 mót hjá þremur mótshöldurum. Stærsta mótið fer fram í Versölum, Gerplu en þar spreyta stelpur sig á Bikarmóti í 4. - 5. þrepi. Í Laugabóli, Ármanni verður keppt á Bikarmóti í 4. -…
Mánudagur, 05 Mars 2018 16:58

Mikill fjöldi og fjölbreytni á bikarmóti

Bikarmót Fimleikasambands Íslands í 3. - 5. flokki í hópfimleikum fór fram á Selfossi um helgina en þar tóku um 900 börn þátt í 10 mismunandi flokkum. Vegna gríðarlegs fjölda liða í bikarkeppninni á síðasta ári, var brugðið á það ráð í ár að skipta bikarmóti FSÍ upp í 2…
Fimleikasambandið stóð fyrir fræðslukvöldi fyrir úrvalshópa í áhaldafimleikum karla, kvenna og í hópfimleikum í gærkvöldi. Þrátt fyrir mikla og reglulega umfjöllun um forvarnir má ekki gleyma því að flestir íþróttamenn glíma við meiðsli einhvertíma á sínum ferli. Dagskráin var því sérstaklega miðuð að því hvernig íþróttamenn vinna sig úr meiðslum,…
Þriðjudagur, 27 Febrúar 2018 09:22

Frábær umgjörð á Toppmótinu í hópfimleikum

Toppmótið í hópfimleikum fór fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ um helgina sem leið. Þetta er í fyrsta sinn sem Afturelding heldur fimleikamót af þessari stærðargráðu og er óhætt að segja að framkvæmdin hafi heppnast vel í alla staði. Húsnæðið í Mosfellsbæ er eins og sniðið fyrir stór hópfimleikamót…
Föstudagur, 23 Febrúar 2018 20:55

Topp Mótið 2018

Nú um helgina fer fram Toppmótið í hópfimleikum en þar er keppt í meistaraflokki og 1. flokki. Mótið fer fram í Varmá í Mosfellsbæ og er þetta í fyrsta skipti sem Afturelding heldur mót af þessari stærðargráðu en mikill vöxtur hefur verið í fimleikum í Mosfellsbæ frá því nýtt fimleikahús…
Föstudagur, 16 Febrúar 2018 15:01

Sigurvegarar í hönnunarkeppni FSÍ og Fimleikar.is

Sigurvegarar hafa verið valdir í hönnunarleik Fimleikasambands Íslands og Fimleikar.is. Við fengum til liðs við okkur landsliðsfólkið Dominiqua Alma Belányi og Eyþór Örn Baldursson. Þáttaka var framar okkar björtustu vonum og er greinilegt að mikið af hönnuðum býr í hreyfingunni. Sigurvegari drengja var Kristófer Lárus Jónsson frá FIMAK. Innilega til…
Vegna veðurs hefur verið tekin sú ákvörðun að færa keppni á Þrepamóti og á RIG úr Laugardalshöll í aðstöðu Ármanns í Laugarbóli. Engin breyting verður á skipulagi mótanna. Í viðhengjum má sjá upplýsingar um mótin.
Mánudagur, 29 Janúar 2018 15:06

Vilt þú hanna þinn eigin fimleikabol?

Hönnunarleikur FSÍ og fimleikar.is er nú í fullum gangi. Þar geta upprennandi hönnuðir í fimleikahreyfingunni spreitt sig og hannað sinn eigin fimleikabol sem verður svo framleiddur af GK. Nú þegar hafa okkur borist margar glæsilegar hannanir og verður spennandi að sjá hver endar sem sigurvegari og fær sinn bol framleiddan.…
Mánudagur, 29 Janúar 2018 11:42

Úrvalshópaæfingar fyrir landslið Íslands

Landsliðsæfing úrvalshópa í áhaldafimleikum kvenna fór fram í Björk og Ármanni dagana 19. og 20. janúar. Æfingarnar voru sambland af þrekprófi, tækniæfingum fyrir dans og æfingum á áhöldum. Einnig fór hluti dags í hópefli sem var skemmtilegt og heppnaðist vel. Stjórn æfinganna var í höndum landsliðsþjálfaranna Guðmundar Brynjólfssonar og Þorbjargar…
Fyrsta dómaranámskeiðið hér á landi í uppfærðum reglunum í hópfimleikum fór fram í síðustu viku. Námskeiðið var samtals 34 klukkustundir og hófst miðvikudaginn 17. janúar og lauk sunnudaginn 21. janúar. Námskeiðið var tvískipt, annars vegar fyrir þá dómara sem voru að fá réttindi í fyrsta skipti og hins vegar fyrir…
Síða 12 af 62