Frestur til að skrá sig á úrtökuæfingu landsliða fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2018 rennur út næstkomandi sunnudag, 8. október. Allir sem hyggjast gefa kost á sér í landslið þurfa að skrá sig í úrtökur. Skráning fer fram á eftirfarandi slóð.Skráning Almennar upplýsingar um úrtökuæfingarnar:Fyrstu úrtökuæfingar fara fram dagana 14. og…
Fimmtudagur, 05 Október 2017 15:49

Íslenskir áhorfendur mættir til Kanada!

Úrslit á Heimsmeistaramótinu í Kanada hefjast í kvöld og það má segja að spenningurinn sé í hámarki hjá íslensku þjóðinni. Þegar starfsmenn Fimleikasambandsins lögðu af stað til Kanada í gær tók á móti þeim fjöldi Íslendinga í vélinni, sem allir voru á leiðinni á HM. Undankeppni mótsins lauk í gær…
Úrslitin á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum hefjast í kvöld. Þau verða sýnd í beinni útsendingu á RÚV 2 og hefst útsending kl. 23:00. Í kvöld verður keppt í fjölþraut karla en alls komust 24 úr undanrásunum í úrslit. Fyrstur inn var Kúbverjinn Manrique Larduet með 86.699 stig, annar var Ruoteng Xiao…
Úrslitin á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum verða sýnd í beinni útsendingu á RÚV 2 og hefjast þau annað kvöld kl. 23:00, þar sem keppt verður í fjölþraut karla. Á föstudag verður keppt í fjölþraut kvenna og úrslit á áhöldum fara svo fram laugardag og sunnudag. Mótið sem fram í Montreal í…
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram í Montreal í Kanada þessa stundina. Mótið er það stærsta í greininni að undanskildum Ólympíuleikunum en síðustu daga hafa farið fram undanúrslit í fjölþraut karla og kvenna. Ísland átti fimm keppendur sem tóku þátt í undanúrslitum, í karlakeppninni voru það núverandi Íslandsmeistari karla Valgarð Reinhardsson,…
Þriðjudagur, 03 Október 2017 23:29

Stelpurnar hafa lokið keppni á HM!

Íslensku stelpurnar hafa lokið keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Montreal þessa dagana. Stelpurnar skiluðu góðum æfingum og fengu aðeins eitt fall þegar Irina Sazanova setti aðeins of mikinn kraft í afstökkið á slánni og féll í lendingunni. Þegar keppni er lokið í einum hluta af 5…
Þriðjudagur, 03 Október 2017 18:18

Stelpurnar hefja keppni á HM í kvöld!

Agnes Suto-Tuuha, Dominiqua Alma Belányi og Irina Sazonova keppa allar á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í kvöld. Keppnin fer fram í Montréal í Kanada og íslensku stelpurnar eru í fyrsta keppnishluta sem hefst klukkan 16:00 á staðartíma eða klukkan 20:00 á íslenskum tíma. Með okkur í hóp eru Spánverjar og Venezúela…
Þriðjudagur, 03 Október 2017 09:36

Nonni og Valli hafa lokið keppni!

Jón Sigurður Gunnarsson og Valgarð Reinhardsson luku keppni í gær á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem nú fer fram í Montréal. Strákarnir byrjuðu vel á stökki og virtust vel stemmdir. Jón gerði svo góða seríu á tvíslá en Valgarð gerði klaufaleg mistök í upphafi æfingarinnar sem höfðu mikil áhrif á framkvæmdareinkunnina.…
Jón Sigurður Gunnarsson og Valgarð Reinhardsson keppa á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag. Íslensku strákarnir eru í hóp með Jamaíka og Venezúela. Strákarnir tóku létta æfingu í gær þar sem áherslan var á endurheimt og að skoða það sem gekk ekki nógu vel í vikunni. Æfingin gekk vel og eru…
Föstudagur, 29 September 2017 15:13

Viðburðarík helgi framundan

Það er mikið um að vera í íslenska fimleikaheiminum um helgina. Í kvöld fer fram formannafundur allra félaganna í sal ÍSÍ. Á morgun, einnig í sal ÍSÍ, er samráðsfundur þjálfara þar sem tækninefndir, fræðslunefnd og fimleikar fyrir alla nefndin fara yfir komandi vetur í sinni grein. Á sunnudaginn verður haldið…
Síða 12 af 58