Þriðjudagur, 26 Apríl 2016 15:10

Kvennalandslið fyrir Norðurlandamót í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið landsliðshóp fyrir Norðurlandamót í áhaldafimleikum sem fer fram í Laugarbóli 6.-8. maí.

Landsliðshópur í stafrófsröð:

Agnes Suto - Gerpla
Dominiqua Alma Belányi - Ármann
Irina Sazonova - Ármann
Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Björk
Tinna Óðinsdóttir - Björk

Til vara:

Andrea Ingibjörg Orradóttir - Björk
Norma Dögg Róbertsdóttir - Björk

Við óskum keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með sætið á heimavelli, þar sem við lofum fimleikaveislu fyrir alla íþróttaunnendur landsins.

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum kvenna,
Guðmundur Þór Brynjólfsson
Sandra Dögg Árnadóttir