Föstudagur, 03 Júlí 2020 12:42

Landsliðshópar í hópfimleikum fyrir EM 2021

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 71 iðkanda úr 7 mismunandi félögum; Aftureldingu, Fjölni, ÍA, Íþróttafélaginu Gerplu, Keflavík, Selfossi og Stjörnunni. Mótið mun fara fram dagana 14.-17. apríl 2021 í Kaupmannahöfn í Danmörku. Ísland mun senda á mótið tvö lið í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað lið fullorðinna og tvö í unglingaflokki, stúlknalið og blandað lið unglinga. Yfirþjálfarar verkefnisins eru þau Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, en þau eru meðal reyndustu þjálfara Íslands með feril sem skartar tveimur Evrópumeistaratitlum. 

Æfingar fyrir landsliðshópa hefjast í byrjun næstu viku og munu hóparnir koma saman fjórum sinnum á tímabilinu júlí 2020 til febrúar 2021, þegar til landsliðin verða tilkynnt. Langt er í mótið og því hafa iðkendur sem eru ekki í landsliðshóp að sinni enn möguleika á að komast í landsliðshóp og/eða landslið. Landsliðshópar verða næst endurskoðaðir eftir Íslandsmót sem fer fram 17. október 2020.

Við óskum iðkendum og félögum innilega til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna. Þeir sem valdir hafa verið í hóp fá tölvupóst með nánari upplýsingum síðar í dag. 

Hér má sjá liðin og þjálfara hvers liðs:  

 

Kvennalið

Andrea Sif Pétursdóttir

Stjarnan

Ásta Kristinsdóttir

Stjarnan

Bára Björt Stefánsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Birta Ósk Þórðardóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Dagbjört Bjarnadóttir

Stjarnan

Hekla Mist Valgeirsdóttir

Stjarnan

Helena Clausen Heiðmundsdóttir

Stjarnan

Hildur Clausen Heiðmundsdóttir

Stjarnan

Hrafnhildur Magney Gunnarsdóttir

Stjarnan

Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Kolbrún Þöll Þorradóttir

Stjarnan

Laufey Ingadóttir

Stjarnan

María Líf Reynisdóttir

Stjarnan

Sara Margrét Jóhannesdóttir

Stjarnan

Sólveig Bergsdóttir

Stjarnan

Tinna Ólafsdóttir

Stjarnan

Valgerður Sigfinnsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla


Þjálfarar kvennaliðs

Ásta Þyrí Emilsdóttir

Gólfæfingar

Daði Snær Pálsson

Stökkáhöld

Karen Sif Viktorsdóttir

Stökkáhöld

Tanja Birgisdóttir

Stökkáhöld 

 

Blandað lið fullorðinna

Alexander Sigurðsson

Íþróttafélagið Gerpla

Ásmundur Óskar Ásmundsson

Íþróttafélagið Gerpla

Einar Ingi Eyþórsson

Stjarnan

Eysteinn Máni Oddsson

Íþróttafélagið Gerpla

Guðmundur Kári Þorgrímsson

Íþróttafélagið Gerpla

Helgi Laxdal

Stjarnan

Stefán Ísak Stefánsson

Stjarnan

Viktor Elí Tryggvason

Íþróttafélagið Gerpla

Örn Frosti Katrínarson

Stjarnan

 

Agnes Suto-Tuuha

Íþróttafélagið Gerpla

Andrea Hansen

Íþróttafélagið Gerpla

Anna María Steingrímsdóttir

Stjarnan

Inga Sigurðardóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Karitas Inga Jónsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Kristín Sara Stefánsdóttir

Fjölnir

Margrét María Ívarsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Rebekka Rut Stefánsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Sveinbjörg B. Kristjánsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

 

Þjálfarar blandaðs liðs fullorðinna

Katrín Pétursdóttir

Gólfæfingar

Kristinn Þór Guðlaugsson

Stökkáhöld

Rakel Másdóttir

Stökkáhöld og gólfæfingar

 

Stúlknalið

Auður Halldórsdóttir

Selfoss

Birta Rut Birgisdóttir

Stjarnan

Bryndís Guðnadóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Dagný Lind Hreggviðsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Evelyn Þóra Jósefsdóttir

Selfoss

Guðrún Edda Sigurðardóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Guðrún Julianne Unnarsdóttir

ÍA

Hrafnhildur Kjartansdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Isabella Ósk Jónsdóttir

Afturelding

Karolina Jóhannsdóttir

Selfoss

Klara Margrét Ívarsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Kristín Inga Berndsen

Stjarnan

Sóley Jóhannsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Sunna Lind Birgisdóttir

Fjölnir

Telma Ösp Jónsdóttir

Stjarnan

Telma Rut Hilmarsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

 

Þjálfarar stúlknaliðs

Tanja Leifsdóttir

Gólfæfingar

Bjarni Gíslason

Stökkáhöld

Ragnar Magnús Þorsteinsson

Stökkáhöld

 

Blandað lið unglinga

Ævar Kári Eyþórsson

Selfoss

Arnór Gauti Árnason

Stjarnan

Bjarni Már Stefánsson

Selfoss

Daníel Már Stefánsson

Selfoss

Eyþór Örn Þorsteinsson

Stjarnan

Hilmar Andri Lárusson

Íþróttafélagið Gerpla

Júlían Máni K. Rakelarson

Stjarnan

Markús Pálsson

Stjarnan

Sigurður Ari Snæbjörnsson

Stjarnan

Sindri Snær Bjarnason

Selfoss

 

Ása Kristín Jónsdóttir

Selfoss

Birta Sif Sævarsdóttir

Selfoss

Emma Jónsdóttir

Keflavík

Guðrún Hrönn Sigurðardóttir

Fjölnir

Inga Jóna Þorbjörnsdóttir

Selfoss

Karitas Líf Sigurbjörnsdóttir

Selfoss

Linda Björk Arnarsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Sigríður Embla Jóhannsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Telma Rut Sæþórsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla

Unnur Eva Hlynsdóttir

Íþróttafélagið Gerpla


Þjálfarar blandaðs liðs unglinga

Björk Guðmundsdóttir

Gólfæfingar

Mads Pind Lochmann Jensen

Stökkáhöld

Þórdís Þöll Þráinsdóttir

Stökkáhöld