Fimmtudagur, 12 Mars 2020 15:33

NM í áhaldafimleikum-frestað - Nordics in Artistic gymnastics - postponed

Fimleikasamband Íslands hefur í samráði við Íþróttafélagið Gerplu, mótshaldara Norðurlandamóts í áhaldafimleikum, ákveðið að fresta mótinu um óákveðinn tíma.
Allt kapp verður lagt á að finna nýja dagsetningu fyrir mótið og horfum við til byrjun september í þeim málum.

Icelandic Gymnastics in co-operation with Gerpla sportsclub, event managers for the Nordic championships in artistic gymnastics, has decided to postpone the championships until further notice. We will work on finding a new date for the competition early fall 2020.