Mánudagur, 20 Janúar 2020 13:40

Félagskipti vorið 2020

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. Alls sóttu 16 keppendur frá 11 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; 

Nafn Skipt úr Skipt í
Nanna Hlynsdóttir Fylki Gerplu
Sigurður Ari Snæbjörnsson Gerplu Stjörnuna
Unnur María Sveinsdóttir Björk Stjörnuna
Hanna María Sigurðardóttir Keflavík Gerplu
Hildur Margrét Björnsdóttir Sindri Selfoss
Karín Inga Benjamínsdóttir Stjarnan Gerplu
Hera Lind Gunnarsdóttir Gerplu Selfoss
Irina Sazanova Stjarnan Fjölni
Jónas Ingi Þórirsson Ármanni Gerplu
Atli Snær Valgeirsson Ármanni Gerplu
Þórunn Ólafsdóttir Selfossi Fjölni
Halldóra Sóley Arnarsdóttir Björk Stjörnuna
Thelma Björk Magnúsdóttir Björk Stjörnuna
Birgittta Heiða Jóhannsdóttir Björk Stjörnuna
Maríanna Arney Ívarsdóttir Gróttu Gerplu
Ásta Kristinsdóttir Fjölnir Stjarnan