Miðvikudagur, 19 September 2018 10:32

Félagaskipti haustönn 2018

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. Alls sóttu 11 keppendur frá fimm félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; 

 

Nafn  Gengið úr  Gengið í 
Thelma Rún Guðjónsdóttir Fylkir Ármann
Helena Bríet Guðmundsdóttir Ármann Fjölnir
Martha Clara Ásbjarnardóttir Ármann Fjölnir
Freyja Fönn Traustadóttir Ármann Fjölnir
Anna Helga Jóhannsdóttir Ármann Fjölnir
Anna Emilía Fannarsdóttir Björk Stjarnan
Domimuqa Alma Belányi Ármann Björk
Aldís María Sigþórsdóttir Björk Stjarnan
Klara Margrét Ívarsdóttir Stjörnunni  Gerplu
Emma Sól Jónsdóttir Afturelding Gerplu
Áróra Hallsdóttir Afturelding Gerplu