Miðvikudagur, 23 Maí 2018 12:34

Íslandsmót Unglinga í hópfimleikum 2018

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgarnar 12. - 13. maí og 19. - 20. maí. Mótið var tvískipt og var keppt í 3. - 5. flokki og Kky og Kke á Egilsstöðum og 2. - 1. flokki á Akranesi.

Mótin voru bæðin hin glæsilegustu en alls tóku um 1000 keppendur þátt í mótshlutunum tveimur

Á mótunum voru krýndir bæði Íslands- og deildarmeildarmeistarar. Sigurvegara í flokkum má sjá hér:

 

Íslands- og deildarmeistarar í flokkum:

5. flokkur - ÍA

4. flokkur - Fjölnir

3. flokkur - Gerpla

Kke - Stjarnan

Kky - Fjölnir

2. flokkur - Gerpla

1. flokkur - Gerpla

 

Nánari úrslit allra flokka má sjá hér í viðhengjum