Föstudagur, 18 Maí 2018 15:53

Síðasta mót vetrarins - Íslandsmót unglinga í 3. - 5. flokki

Nú er komið að síðasta móti vetrarins hjá FSÍ en það er Íslandsmót unglinga í hópfimleikum. En keppt verður í 3. - 5. flokki. Motið fer fram á Egilsstöðum í umsjón fimleikadeildar Hattar.

Mótið er gríðar stórt og keppa um 700 keppendur í 63 liðum á mótin.