Föstudagur, 18 Maí 2018 17:00

Landsliðshópur í hópfimleikum fyrir EM 2018

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshóp vegna Evrópumótsins í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar í byrjun verkefnisins og alls komust 110 iðkendur í úrvalshópa frá 8 mismunandi félögum. Alls eru 69 iðkendur sem komust í landsliðshóp.

Við viljum benda á að enn er möguleiki á að vinna sér sæti í landsliði með góðri frammistöðu í sumar. Landsliðsþjálfarar munu fylgjast með þróun iðkenda, vera í sambandi við félagsþjálfara og endurskoða hópinn fyrir skiptiglugga sem verður í byrjun ágúst. Þá verður tekið tillit til þess ef einstaklingar eru að stíga upp úr meiðslum eða hafa náð miklum framförum frá því að tímabilinu lauk. Landsliðsþjálfurum er gert að velja saman þann hóp sem myndar sterkasta lið Íslands hverju sinni. Þetta þýðir að þeir geta á hvaða tíma sem er tekið inn aðila utan landsliðshóps telji þeir það styrkja liðið. Þetta er eingöngu háð því skilyrði að reglum UEG um tímasetningu á tilkynningu á landsliðshópum sé fylgt.

Iðkendur eru því hvattir til að halda áfram að æfa og bæta sig þrátt fyrir að þeir fari ekki inn í landsliðshóp eða 14 manna lið. 14 manna hópur verður valinn og tilkynntur um miðjan ágúst.

Kvennalið:

Andrea Sif Pétursdóttir

Ásta Kristinsdóttir

Edda Sigríður Sigfinnsdóttir

Guðrún Georgsdóttir

Hekla Mist Valgeirsdóttir

Íris Arna Tómasdóttir

Jónína Marín Benediktsdóttir

Karitas Inga Jónsdóttir

Kolbrún Þöll Þorradóttir

Kristín Amalía Líndal

Margrét Lúðvígsdóttir

Norma Dögg Róbertsdóttir

Sólveig Ásta Bergsdóttir

Tinna Ólafsdóttir

Valgerður Sigfinnsdóttir

Þórey Ásgeirsdóttir

 

Blandað lið fullorðinna:

Andrea Rós Jónsdóttir

Anna María Steingrímsdóttir

Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Hrafnhildur Magney Gunnarsdóttir

Margrét María Ívarsdóttir

Marín Elvarsdóttir

Sunna Björk Hákonardóttir

Valdís Ellen Kristjánsdóttir

Þórdís Ólafsdóttir

Adam Bæhrenz Björgvinsson

Alexander Sigurðsson

Daníel Orri Ómarsson

Einar Ingi Eyþórsson

Eysteinn Máni Oddsson

Guðmundur Kári Þorgrímsson

Helgi laxdal aðalgeirsson

Logi Örn Axel Ingvarsson

Rikharð Atli Oddson

Viktor Elí Sturluson

 

Stúlknalið:

Adela Björt Birkisdóttir

Aðalheiður G. Kolbeinsdóttir

Birta Líf Þórarinnsdóttir

Birta Ósk Þórðardóttir

Bryndís Guðnadóttir

Dagbjört Bjarnadóttir

Halla Sóley Jónasdóttir

Hekla Björt Birkisdóttir

Helena Clausen Heiðmundsdóttir

Helga María Hjaltadóttir

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Hildur Clausen Heiðmundsdóttir

Katharina S. Jóhannsdóttir

Kristín Sara Stefánsdóttir

Laufey Ingadóttir

Tanja Dögg Hermannsdóttir

 

Blandað lið unglinga:

Aníta Lív Þórisdóttir

Assa Ólafsdóttir

Birta Sif Sævarsdóttir

Edda Berglind Björnsdóttir

Guðrún Edda Sigurðardóttir

Harpa Jóhannsdóttir

Rósa Elísabet Markúsdóttir

Sólveig Rut Þórarinsdóttir

Telma Rut Hilmarsdóttir

Halldór Hafliðason

Ingvar Daði Þórisson

Júlían Máni Rakelarson

Róbert Andri Bogason

Sigmundur Freyr Hafþórsson

Stefán Ísak Stefánsson

Viktor Snær Flosason

Þorbjörn Bragi Jónsson

Örn Frosti Katrínarson

 

Innilega til hamingju!

Við hvetjum alla til að halda áfram að æfa sig, njóta fimleikanna og óskum ykkur góðs gengis á komandi tímabili.

#fimleikarfyriralla