Fimmtudagur, 26 Apríl 2018 15:33

Skipulag fyrir GK Meistarmót 2018 *** UPPFÆRT

Hér í viðhengjum má sjá skipulag og hópalista fyrir GK Meistaramótið sem fram fer í Egilshöll í umsjón Fimleikadeildar Fjölnis, laugardaginn 5. maí.

Mótið er það síðasta á tímabilinu í áhaldafimleikum. En það er partur af undirbúningi okkar besta fimleikafólks fyrir komandi verkefni en frá lok júní og fram í Október fara fram mörg af stærrstu mótum ársins á erlendri grundu. M.a Norðurlandamót í Danmörku, Evrópumót í Glasgow og Heimsmeistaramót í Doha.

 

Við hvetjum alla að kíkja í Egilshöll um helgina