Fimmtudagur, 18 Janúar 2018 10:35

Alls sóttu 12 keppendur um félagaskipti fyrir vorönn 2018

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. Alls sóttu 11 keppendur frá sjö félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; 

Iðkandi:  Félag sem æft hefur verið með: Félag sem gengið er í:
Hrafnhildur Sigurbjörnsdóttir Fylkir FIMAK
Erla Rún Kaaber Selfoss Stjarnan
Eva Katrín Daníelsdóttir Cassidy Gerpla Selfoss
Eyþór Örn Þorsteinsson Afturelding Stjarnan
Guðrún Anna Ingvarsdóttir Selfoss Gerpla
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir Stjarnan Fjölnir
Jónína Marín Benediktsdóttir Stjarnan Fjölnir
Lilja Björk Ólafsdóttir Keflavík Björk
Mia Viktorsdóttir Afturelding Gerpla
Tinna Óðinsdóttir  Gerplu Björk
Anton Sigurðsson FIMAK Björk
Viktoría Helgadóttir Björk Stjarnan