Föstudagur, 05 Janúar 2018 20:00

Að lokinni uppskeruhátíð þökkum við stuðninginn á liðnu ári (myndband)

Fimleikasambandið þakkar stuðningsaðilum sínum fyrir þeirra framlag á liðnu ári. Án ykkar væri afreksstarf fimleikasambandsins ekki búið að blómstra líkt og það hefur gert undanfarið. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs í framtíðinni. 

Hér má sjá myndband af stærstu mótum ársins 2017 í fullorðinsflokki þar sem afreksfólkið okkar, sem þið styðjið, er í sviðsljósinu.

Uppskeruhátíð fimleikasambandsins lauk nú rétt í þessu. Hér má sjá myndir af nokkrum að hápunktum hátíðarinnar.

 
Fimleikakona ársins
Andrea Sif Pétursdóttir


Lið ársins
Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum


Afrek ársins
Kvennalið Íslands í áhaldafimleikum fyrir árangur á Norður-Evrópumóti
Dominiqua Alma Belániy, Thelma Aðalsteinsdóttir, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Agnes Suto-Tuuha, Guðmundur Þór Brynjólfsson, þjálfari


Þjálfari ársins
Andrea Németh


Nýjasti heiðursfélagi FSÍ
Guðmundur Haraldsson


Gullmerkishafi
Hrund Þorgeirsdóttir


Handhafar starfsmerkis FSÍ
Þórður Davíð Davíðsson, Hrefna Einarsdóttir, Sigrún Óskarsdóttir, María Björg Magnúsdóttir, Anna Jónsdóttir og Þorgerður Ósk Jónsdóttir


Handhafar starfsmerkis FSÍ
Ingvar Kristinnsson, Snorri Sigurðsson, Kristinn Arason, Þór Ólafsson, Hulda Rut Ársælsdóttir, Rebekka Ósk Heiðarsdóttir og Stefanía Ósk Þórisdóttir


Fyrrum formenn og heiðursfélagar FSÍ

Áfram Ísland

#fyririsland
#fimleikarfyriralla