Þriðjudagur, 19 Desember 2017 16:15

Úrvalshópar í áhaldafimleikum karla

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla hefur valið iðkendur í úrvalshópa Fimleikasambandsins 2018.

Í úrvalshópnum eru alls 17 fimleikamenn, 9 í úrvalshópi fullorðinna og 8 í úrvalshópi unglinga og koma þeir frá þremur félögum.

 

Úrvalshópur karla

Arnór Már Másson

Arnþór Daði Jónasson

Atli Þórður Jónsson

Eyþór Örn Baldursson

Frosti Hlynsson

Guðjón Bjarki Hildarson

Jón Sigurður Gunnarsson

Stefán Ingvarsson

Valgarð Reinhardsson

 

Úrvalshópur drengja

Ágúst Ingi Davíðsson

Breki Snorrason

Dagur Kári Ólafsson

Hafþór Hreiðar Birgisson

Jónas Ingi Þórisson

Leó Björnsson

Martin Bjarni Guðmundsson

Valdimar Matthíasson

Orri Geir Andrésson

 

Landsliðsþjálfari áskilur sér rétt til að fjölga/fækka í úrvalshópum út frá árangri á æfingum og/eða mótum vorannar.