Föstudagur, 01 Desember 2017 14:43

Úrvalshópar í áhaldafimleikum kvenna

Guðmundur Brynjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna og Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari stúlkna, hafa valið iðkendur í úrvalshópa Fimleikasambandsins 2018.

Í úrvalshópum eru alls 23 fimleikakonur, 13 í úrvalshóp kvenna og 10 í úrvalshóp stúlkna og koma þær frá 6 félögum.


Úrvalshópur kvenna:

Agnes Suto-Tuuha, Gerpla

Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla

Dominiqua Alma Belányi, Ármann

Fjóla Rún Þorsteinsdóttir, Fylkir

Irina Sazonova, Ármann

Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk

Lilja Björk Óladóttir, Keflavík

Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk

Sonja Margrét Ólafsdóttir, Gerpla

Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla

Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fylkir

Tinna Óðinsdóttir, Gerpla

Tinna Sif Teitsdóttir, Gerpla

 

Úrvalshópur stúlkna:

Embla Guðmundsdóttir, Björk

Emilía Björt Sigurjónsdóttir, Björk

Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk

Jóna Katrín Björnsdóttir Bender, Fylkir

Laufey Birna Jóhannsdóttir, Grótta

Sóley Guðmundsdóttir, Grótta

Sunna Kristín Gísladóttir, Gerpla

Sunna Kristín Ríkharðsdóttir, Gerpla

Svanhildur R. Kristjánsdóttir, Keflavík

Vigdís Pálmadóttir, Björk

 

Landsliðsþjálfarar áskilja sér rétt til að fjölga/fækka í úrvalshópum út frá árangri á æfingum og/eða mótum vorannar.