Laugardagur, 13 Maí 2017 10:49

Subway Íslandsmótið á Egilsstöðum - Úrslit

Nú um helgina fer fram fyrri hluti Subway Íslandsmótsins í hópfimleikum en mótið fer fram á Egilsstöðum í umsjón Fimleikadeildar Hattar.

Í dag er keppt í 1. flokki kvenna, blandaðra liða og B liða kvenna og á morgun er keppt í 2. flokki A og B.

Mótinu verður streymt beint á netinu og er hægt að nálgast það á slóðinni: https://www.youtube.com/channel/UCNYNkNqIDaOuykL7vH-pr4g 

Einnig eru allar einnkunir aðgöngulegar á úrslitaþjónustu FSÍ á slóðinni: http://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/407 

 

Skipulag mótsins má nálgast hér í viðhengi.