Fimmtudagur, 11 Maí 2017 08:46

Skipulag fyrir SubwayÍslandsmótið á Akureyri - Úrslit

Hér í viðhengi má sjá skipulagið fyrir SubwayÍslandsmótið sem að fram fer á Akureyri helgina 20. - 21. maí. 

Keppt er í 5. - 3. flokki stúlkna og blandaðra liða og flokkunum KK eldri og KK yngri drengja.

Alls eru skráðir yfir 550 keppendur frá 14 félögum allsstaðara af á landinu.

Hægt er að fylgjast með úrslitum mótsins hér

 

SubwayÍslandsmótið er loka hnykkurinn á mótatímabilnu 2016 -2017 hjá Fimleikasambandinu og hafa um 4000 einstaklingar frá 17 félögum tekið þátt á mótum sambandsins.