Þriðjudagur, 11 Apríl 2017 10:12

Landslið fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum 2017

Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. - 23. apríl skipa:

Agnes Suto - Gerplu
Dominiqua Alma Belányi - Ármanni
Irina Sazonova - Ármanni
Tinna Óðinsdóttir - Björk

Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni 
Valgarð Reinhardsson - Gerplu

Þjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert Kristmannsson

Dómarar: Sandra Dögg Árnadóttir, Sæunn Viggósdóttir og Daði Snær Pálsson

Fararstjóri: Sólveig Jónsdóttir

Við óskum keppendum, aðstandendum og félögunum innilega til hamingju með valið um leið og við óskum ykkur góðs gengis á lokametrum undirbúningsins.