FSÍ Sérgreinahluti 1A

Er ætlað þeim sem eru 16 ára, hafa lokið grunnskólaprófi og eru að hefja þjálfaramenntun sína í fimleikum innan íþróttahreyfingarinnar. Námskeiðið er 20 kennslustundir og námsgögn eru afhent í upphafi námskeiðs, kennarar benda á viðeigandi ítarefni.
Bóklegt
Hlutverk þjálfarans I
Öryggisþættir
VIrkni í þjálfunartímanum
Verklegt
Upphitun byrjenda og yngri iðkenda
Leikir
Grunnæfingar á gólfi
Grunnæfingar á jafnvægisslá
Grunnæfingar á rimlum og rá
Stökk á bretti