Fréttir

  • Opin æfing 13. mars fyrir EM í hópfimleikum
    Opin æfing 13. mars fyrir EM í hópfimleikum Opin æfing fyrir úrvalshópa í hópfimleikum verður haldin föstudaginn 13. mars 2020, kl. 19:00-22:00 í Stjörnunni í Garðabæ. Æfingin er ætluð þeim sem eru fæddir árið 2007 og fyrr, bæði fyrir stelpur og stráka, unglinga og fullorðna. Æfingin er einungis ætluð fyrir þá sem eru ekki í úrvalshópum nú þegar.…
  • Um 60 drengir mættu á opna æfingu fyrir stráka #fimleikarfyrirstráka
    Um 60 drengir mættu á opna æfingu fyrir stráka #fimleikarfyrirstráka Fimleikasambandið hóf nýtt verkefni um síðustu helgi, þar sem boðið var upp á opna æfingu fyrir stráka á aldrinum 2005-2011. Verkefnið er hluti af hæfileikamótun sambandsins og sjá landsliðsþjálfararnir Magnús Óli Sigurðsson, Patrik Hellberg og Guðmundur Kári Þorgrímsson um framkvæmd þess. Markmið verkefnisins er að auka þátttöku drengja í íþróttinni…
  • Félagskipti vorið 2020
    Félagskipti vorið 2020 Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. Alls sóttu 16 keppendur frá 11 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn Skipt úr Skipt í Nanna Hlynsdóttir Fylki Gerplu Sigurður Ari Snæbjörnsson…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar