Fréttir

 • Hardy Fink frá FIG hélt fyrirlestur fyrir íslenska fimleikaþjálfara
  Hardy Fink frá FIG hélt fyrirlestur fyrir íslenska fimleikaþjálfara Á dögunum kom til okkar helsti fræðslusérfræðingur Alþjóða Fimleikasambandsins (FIG), Hardy Fink. Hardy er maðurinn á bak við fræðslukerfi FIG og hefur byggt kerfið markvisst upp síðustu áratugina. Hann hefur ferðast út um allan heim með fræðslu og ráðgjöf á vegum FIG og vorum við svo heppin að hann gat…
 • Unglingalandslið á faraldsfæti
  Unglingalandslið á faraldsfæti Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum lagði í nótt af stað á úrtökumót fyrir Ólympíuleika ungmenna. Mótið fer fram í Baku í Azerbajan en með góðum árangri getur einn strákur og ein stelpa frá Íslandi tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Buenos Aires í október. Allar þjóðir Evrópu hafa…
 • Fimleikaþing 2018 - Gögn
  Fimleikaþing 2018 - Gögn Fimleikaþing 2018 hefst kl. 10:00 laugardaginn 9. júní í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Þingið í ár verður pappírslaust og eru þingfulltrúar hvattir til að mæta með fartölvur/spjaldtölvur til þess að komast í gögn þingsins. Gögnin má finna í viðhengjum hér að neðan.
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • FSÍ óskar eftir umsóknum um formennsku í nefndum
  FSÍ óskar eftir umsóknum um formennsku í nefndum Opnað fyrir umsóknir um formennsku í tækni- og fastanefndum Fimleikasambands Íslands. Auglýsingarnar má sjá hér fyrir neðan. Tækninefndir: Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækninefnda FSÍ. Nefndirnar sem um ræðir eru Tækninefnd í hópfimleikum, Tækninefnd karla og Tækninefnd kvenna. Leitast er við að formaður hverrar nefndar…
  Written on Miðvikudagur, 13 Júní 2018 21:47
 • Afturelding leitar af þjálfurum í hópfimleikum
  Afturelding leitar af þjálfurum í hópfimleikum Fimleikadeild Aftureldingar leitar að yfirþjálfara hópfimleika og hópfimleika þjálfurum Fimleikadeild Aftureldingar er ört stækkandi félag í Mosfellsbæ með um 300 iðkendur frá 2 ára og upp úr og hópa fyrir fólk á öllum aldri. *Við leitum að yfirþjálfara í hópfimleikum í fullt starf í vetur. *Við leitum einnig að hópfimleika…
  Written on Mánudagur, 04 Júní 2018 09:59
 • Stjarnan is looking for a TeamGym Dance Coach from the 1st of August 2018
  Written on Miðvikudagur, 16 Maí 2018 11:57
 • Fimleikadeild Sindra auglýsir eftir tveimur hópfimleikaþjálfurum
  Fimleikadeild Sindra auglýsir eftir tveimur hópfimleikaþjálfurum Fimleikadeild Sindra auglýsir eftir tveimur fimleikaþjálfurum sem hafa áhuga og bakgrunn á hópfimleikum. Viðkomandi þarf að geta stjórnað hóp og einnig verið hluti af þjálfarateymi. Viðkomandi þarf að geta tekið undir dýnustökk og trampolínstökk. Annar af þjálfurunum þarf að hafa áhuga og kunnáttu að þjálfa gólfæfingar í hópfimleikum. Fimleikadeild Sindra…
  Written on Mánudagur, 14 Maí 2018 11:46
 • Fimleikadeild Stjörnunnar auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfurum
  Written on Mánudagur, 14 Maí 2018 11:42