Fréttir

  • Sigurvegarar í hönnunarkeppni FSÍ og Fimleikar.is
    Sigurvegarar í hönnunarkeppni FSÍ og Fimleikar.is Sigurvegarar hafa verið valdir í hönnunarleik Fimleikasambands Íslands og Fimleikar.is. Við fengum til liðs við okkur landsliðsfólkið Dominiqua Alma Belányi og Eyþór Örn Baldursson. Þáttaka var framar okkar björtustu vonum og er greinilegt að mikið af hönnuðum býr í hreyfingunni. Sigurvegari drengja var Kristófer Lárus Jónsson frá FIMAK. Innilega til…
  • Þrepamót og RIG fært í aðstöðu Ármanns í Laugabóli
    Þrepamót og RIG fært í aðstöðu Ármanns í Laugabóli Vegna veðurs hefur verið tekin sú ákvörðun að færa keppni á Þrepamóti og á RIG úr Laugardalshöll í aðstöðu Ármanns í Laugarbóli. Engin breyting verður á skipulagi mótanna. Í viðhengjum má sjá upplýsingar um mótin.
  • Vilt þú hanna þinn eigin fimleikabol?
    Vilt þú hanna þinn eigin fimleikabol? Hönnunarleikur FSÍ og fimleikar.is er nú í fullum gangi. Þar geta upprennandi hönnuðir í fimleikahreyfingunni spreitt sig og hannað sinn eigin fimleikabol sem verður svo framleiddur af GK. Nú þegar hafa okkur borist margar glæsilegar hannanir og verður spennandi að sjá hver endar sem sigurvegari og fær sinn bol framleiddan.…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar