Fréttir

  • Bikarmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingum - Úrslit
    Bikarmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingum - Úrslit Glæsilegt tilþrif voru sýnd í Björk síðastliðna helgi þar sem að Bikarmót í áhaldafimleikum fór fram. Í kvennaflokki voru það Bjarkarstúlkur sem að stóðu uppi sem sigurvegarar og unnu þar með fyrsta Bikarmeistaratitil félagsins í 18 ára. Gerpla endaði í öðru sæti og Ármann í því þriðja. Í keppni karla…
  • Bikarmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingum - Hópalisti og skipulag fylgir
    Bikarmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingum - Hópalisti og skipulag fylgir Nú um helgina fer fram Bikarmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingu. Mótið fer fram í Björk. Búist er við gríðarlega spennandi keppni í kvennaflokki í ár þar sem Ármann, Björk, Fylkir og Gerpla mæta öll með gríðarsterk lið til leiks. Ármann er ekki með lið í karlaflokki…
  • Bikarmót í hópfimleikum - Stjarnan Bikarmeistari kvenna
    Bikarmót í hópfimleikum - Stjarnan Bikarmeistari kvenna Seinna bikarmótið í hópfimleikum fór fram nú um helgina í Ásgarði Garðabæ í umsjón fimleikadeildar Stjörnunnar. Stjarnan kom sá og sigraði í meistaraflokki kvenna en liðið hafði mikla yfirburði i keppninni. Stjarnan sýndi frábæra takta og framkvæmdu meðal annars nýja sameiginlega umferð á dýnu sem að við erum nokkuð viss…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar