Fréttir

 • Félagaskipti
  Félagaskipti Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
 • Þakkar fimleikunum góðan árangur í crossfit
  Þakkar fimleikunum góðan árangur í crossfit Heimsleikarnir í crossfit fóru fram um í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum um síðastliðna helgi. Meðal þátttakenda voru fyrrum fimleikastúlkurnar Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davísdóttir og Harpa Dögg Steindórsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja tóku þátt í einstaklingskeppninni þar sem Anníe endaði í þriðja sæti og Katrín í því…
 • Vel heppnað World gym for life challenge
  Vel heppnað World gym for life challenge Síðast liðna helgi fór fram World Gym For Life Challenge í Noregi þar sem saman voru komnir rúmlega 2000 þátttakendur í 106 sýningarhópum. Þetta er í þriðja skiptið sem sem keppnin er haldin en öll atriðin fá umsögn frá dómurum. Okkar kona, Hlíf Þorgeirsdóttir, var dómari að þessu sinni og…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fræðsludagskrá 2017-2018
  Fræðsludagskrá 2017-2018 Hér kemur fræðsludagskráin fyrir veturinn 2017-2018. Það er mikið af námskeiðum sem boðið verðu upp á í vetur og vonum við að sem flestir geti nýtt sér þau. 
  Written on Föstudagur, 18 Ágúst 2017 11:35
 • Fyrstu námskeið haustsins
  Fyrstu námskeið haustsins Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar fyrir fyrstu námskeið haustsins. Það er ýmislegt í boði og bendi ég sérstaklega á ný námskeið, sérgreinanámskeið 2B og námskeið fyrir leiðbeinendur leikskólahópa. Vinsamlegast kynnið ykkur þessi námskeið vel. Drög að fræðsludagskrá hefur verið send á félögin og verður sett á heimasíðu þegar hún…
  Written on Fimmtudagur, 13 Júlí 2017 09:19
 • Námskeið fyrir íþróttakennara
  Námskeið fyrir íþróttakennara Námskeið í grunnþjálfun í fimleikum Fimleikasamband Íslands býður íþróttafræðingum og íþróttakennurum upp á endurmenntunarnámskeið í fimleikakennslu fimmtudaginn17. ágúst næst komandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttahúsi Kársnesskóla, Holtagerði, 200 Kópavogi frá kl.9-15. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnþættir þjálfunar í fimleikum með áherslu á samhæfingu, styrk og liðleika, kenndar grunnæfingar á…
  Written on Fimmtudagur, 06 Júlí 2017 09:41
 • Fréttabréf UEG
  Fréttabréf UEG Tækninefnd í hópfimleikum hjá Evrópska sambandinu (UEG) hefur gefið út fimmtu útgáfu af fréttabréfi UEG. Í bréfinu má finna helstu breytingar sem gerðar verða á reglum í hópfimleikum, en nýjar reglur verða gefnar út í september.
  Written on Þriðjudagur, 04 Júlí 2017 17:03
 • UEG-kóreógrafíu námskeið í Portúgal
  UEG-kóreógrafíu námskeið í Portúgal Endilega kynnið ykkur þetta námskeið á vegum UEG. Pósur hefur verið sendur á félögin með þessum upplýsingum. Umsókn þarf að berast til skrifstofu síðsta lagi 13.júlí, athugið að það eru einungis tvö laus pláss í hvern hluta. Fyllist ekki öll pláss er möguleiki á að senda fleiri þátttakendur. Skrifstofa Fimleikasambandsins…
  Written on Föstudagur, 30 Júní 2017 10:39