Fréttir

 • Undanúrslit í fullorðinsflokki hafin - Bein útsending á netinu
  Undanúrslit í fullorðinsflokki hafin - Bein útsending á netinu Undanúrslit í fullorðinsflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum eru hafin. Ísland á eitt lið í flokki blandaðra liða og eitt lið í kvennaflokki. Bæði lið standa vel að vígi gagnvart hinum þjóðunum og því mikil spenna fyrir flugeldasýningunni sem við munum sjá í dag. Keppni í flokki blandaðra liða er í…
 • Undanúrslit á Evrópumótinu að hefjast - Bein útsending á netinu
  Undanúrslit á Evrópumótinu að hefjast - Bein útsending á netinu Undanúrslit í unglingaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum eru að hefjast. Unglingaliðin áttu góða æfingu í keppnishöllinni í gær og eru vel undirbúin fyrir keppni í dag. Ótrúlega góður andi er í liðunum og skein gleðin af þeim á æfingunum. Nú bíða þau eftir að sýna hvað í þeim býr. Drengjakeppnin…
 • Landsliðin mætt til Portúgal #teamgym2018
  Landsliðin mætt til Portúgal #teamgym2018 Landslið Íslands lögðu af stað á Evrópumótið í hópfimleikum snemma í morgun, en mótið er haldið í Lissabon í Portúgal. Ísland sendir 2 lið í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað lið fullorðinna og tvö lið í unglingaflokki, stúlknalið og blandað lið unglinga. Loka undirbúningur liðana hefst á morgun þegar unglingaliðin taka …
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Aftureldingar leitar að yfirþjálfara og hópfimleika þjálfara frá og með janúar 2019
  Fimleikadeild Aftureldingar leitar að yfirþjálfara og hópfimleika þjálfara frá og með janúar 2019 Fimleikadeild Aftureldingar er ört stækkandi félag í Mosfellsbæ með rúmlega 300 iðkendur frá 2 ára og upp úr og hópa fyrir fólk á öllum aldri. Við leitum að yfirþjálfara í hópfimleikum í fullt starf og hópfimleika þjálfurum, starfsprósenta eftir samkomulagi. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem: hafa íþróttafræðimenntun eða reynslu…
  Written on Fimmtudagur, 11 Október 2018 13:01
 • Námskeið helgarinnar
  Helgina 15.-16. september fara fram tvö námskeið á vegum Fimleikasambandsins. Þjálfaranámskeið 1C og nýtt námskeið fyrir aðstoðarleiðbeinendur leikskólahópa. Góð skráning er á bæði námskeiðin og óskum við þjálfurunum góðs gengis um helgina. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár námskeiðanna.
  Written on Fimmtudagur, 13 September 2018 11:12
 • Vetrarstarf farið á fullt
  Það er mikið um að vera í fimleikahreyfingunni þessa dagana. Liðna helgi fór fram fyrsta þjálfaranámskeið haustsins þegar 45 þjálfarar hófu sína menntun á þjálfaranámskeiði 1A. Vegna fjölda á skráninga þurfti að skipta hópnum niður á tvær helgar í verklegri kennslu og klárar seinni hópurinn 22.-23. september. Næskomandi helgi fara…
  Written on Mánudagur, 10 September 2018 13:46
 • Þjálfaranámskeið 1A - dagskrá
  Dagana 8.-9. september fer fram þjálfaranámskeið 1A. Þá ætla 43 þjálfarar að hefja þjálfaramenntun sína. Skipta þarf hópnum í tvo hópa í verklegri kennslu og klárar seinni hópurinn námskeiðið 22.-23. september. Námkseiðið er grunnnámskeið og er fyrsta námskeiðið í fræðslukerfi Fimleikasambandsins. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna. 
  Written on Fimmtudagur, 06 September 2018 13:07
 • ÍR auglýsir eftir aðstoðarþjálfara
  ÍR auglýsir eftir aðstoðarþjálfara ÍR fimleikar auglýsa eftir aðstoðarþjálfara, 1-2 x í viku við þjálfun barna 5-10 ára. Æfingatímar eru; Þriðjudagar kl. 18-19. Mögulega einnig kl. 12:15-13:45 á laugardögum. Nánari upplýsingar veitir Fríða Rún Þórðardóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Written on Þriðjudagur, 04 September 2018 11:07