Fréttir

 • Íslandsmóti í hópfimleikum - Stjarnan sigraði með yfirburðum í keppni í kvennaflokki
  Íslandsmóti í hópfimleikum - Stjarnan sigraði með yfirburðum í keppni í kvennaflokki Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Á mótið mætti allt okkar besta hópfimleikafólk og sýnd voru frábær tilþrif en þar vegur hve hæðst frábær útfærsla Kolbrúnar Þallar á tvöföldu heljarstökki með 3,5 skrúfu á trampólíni. En þetta var eingöngu í þriðja skipti sem stökkið er framkvæmt í…
 • Undanúrslitum á Evrópumótinu lokið - Myndbönd
  Undanúrslitum á Evrópumótinu lokið - Myndbönd Agnes og Thelma voru að ljúka keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fer fram í Szczecin í Póllandi. Keppni í undanúrslitum karla fór fram í gær og í kvennaflokki í dag. Agnes er núverandi Íslandsmeistari í fjölþraut og mikill reynslubolti. Hún stóð sig vel á mótinu, gerði allar sínar æfingar…
 • Evrópumótið í beinni á RÚV á morgun og um helgina
  Evrópumótið í beinni á RÚV á morgun og um helgina Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Szczecin í Póllandi og var keppt í undanúrslitum í gær og í dag. Á morgun fara fram úrslit í fjölþraut og á laugardag og sunnudag verður keppt til úrslita á áhöldum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á RÚV og hvetjum við alla til…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Íslandsmót í Stökkfimi - Skipulag
  Hér má sjá skipulag fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem fram fer laugardaginn 4. maí. Mótið er haldið af Fimleikadeild Hamars og fer það fram í Hamarshöllinni - Vorsabæjavöllum.
  Written on Þriðjudagur, 16 Apríl 2019 11:36
 • Þjálfaranámskeið 1A í Vestmannaeyjum
  Þjálfaranámskeið 1A fer fram í Vestmannaeyjum dagana 18.-19. maí. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu námskeiðsins.
  Written on Föstudagur, 05 Apríl 2019 11:17
 • Skipulag fyrir Íslandsmót unglinga 27. - 28. apríl
  Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir Íslandsmót unglinga sem fram fer helgina 27. - 28. apríl í Digranesi, í umsjón Gerplu.
  Written on Fimmtudagur, 04 Apríl 2019 14:35
 • Íslandsmót í hópfimleikum - Skipulag
  Íslandsmót í hópfimleikum - Skipulag Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Íslandsmótið í hópfimleikum sem fram fer í Stjörnunni miðvikudaginn 17. apríl.
  Written on Miðvikudagur, 27 Mars 2019 10:18
 • Íslandsmót í þrepum - Skipulag og hópalistar
  Íslandsmót í þrepum - Skipulag og hópalistar Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir Íslandsmót í þrepum sem fram fer laugardaginn 30. mars í Versölum í umsjón Gerplu.
  Written on Miðvikudagur, 20 Mars 2019 12:14